Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
85
hve lirundi úr honum í fæðingunni, ef svo má að orði komast.
Vel má vera, að sumir liparittindarnir hér á landi hafi orðið til
ineð þessum liætti, t. d. í Kerlingarf jöllunum.
Horstfjöll.
Horstar eru algengt jarðfræðilegt fyrirbrigði. En horstfjöll eru
miklu sjaldgæfara landslagsfyrirbrigði. Þegar einhver litil spilda
jarðskorpunnar brotnar frá, lyftist og myndar horst, er sú hreyf-
ing oft svo bægfara, að útrænir kraftar bafa um það Iiil við að
rífa niður mishæðina á yfirborði jarðar. Sé spildan stór, eru meiri
líkur lil þess, að eitthvað af henni, einkum miðlilutinn, geti boðið
binuin rjúfandi kröftum birginn. Rofið verður örasl á brúnun-
um, þar sem brattinn er mestur, og étur sig æ lengra inn í horst-
inn. En miðhluti lians gelur enn um stund risið, sem liæð eða
fjall, er þó fer síminnkandi. Slik fjöll eru því aðeins leifar af
liorsti og eru venjulega eigi talin lil horstfjalla heldur roffjalla,
og mun þeirri venju fylgt hér. Eiginleg horstfjöll eru þau ein
talin, sem ná nokkurn veginn yfir allan liorstinn, sem þau eru
mynduð af, þannig að lilíðar þeirra fylgi brotalinunum umhverf-
is hann. Horstfjöll samkvæmt þessari skilgreiningu eru sjaldgæf
og i flestum löndum jarðarinnar alls ekki til. Flestir eða allir sem
fengizl hafa við rannsókn á tektóník — ]). e. innrænni höggun
jarðlaga —- hér á landi, eru þeirrar skoðunar, að ísland sé stór-
kostleg undanlekning í þessu efni. Hér séu mörg há horstfjöll,
t. d. Eiríksjökull (horstfjall með lítilli dyngju ofan á), Hlöðufell,
Vörðufell, Ingólfsfjall, Herðubreið, Bláfjall o. m. fl. Fleira getur
nú samt komið til greina við myndun þessara fjalla, og mun vikið
að ]iví siðar. En margir aðrir drættir landslagsins víða um land,
og þó langhelzt á móbergssvæðinu, eru ótvíræðar horstmyndanir.
Eru það einkum hamrabrúnir og liálsar, sem fylgja ákveðinni
stefnu, sprungustefnu ])css héraðs, sem um er að ræða. Hér sunn-
anlands er þessi sprungustefna víðast hvar h. u. b. NA—SV og fyrir
norðan N—S, eins og kunnugt er. Á livorugu svæðinu eru sprung-
ur með þessum stefnum alveg einráðar, en viðast mjög yfirgnæf-
andi og drættir landslagsins fvlgja þeim ákveðið. Þar með er þó
ekki öruggt,að þeir séu allir beinlínis tektónísks uppruna.Til þess að
sanna, að svo sé, þarf að sýna fram á, að lilíðunum fylgi sprung-
ur i jarðskorpunni, og að jarðlög, sem ujjphaflega voru óslitin,
liggi liærra i hlíðinni en fyrir neðan hana. Sums staðar er þetta
liægt, en iniklu víðar ógerlegt, l. d. þar sem liraun, áreyrar eða
aðrar myndanir yngri en liöggunin hylja láglendið fast upp að