Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 hve lirundi úr honum í fæðingunni, ef svo má að orði komast. Vel má vera, að sumir liparittindarnir hér á landi hafi orðið til ineð þessum liætti, t. d. í Kerlingarf jöllunum. Horstfjöll. Horstar eru algengt jarðfræðilegt fyrirbrigði. En horstfjöll eru miklu sjaldgæfara landslagsfyrirbrigði. Þegar einhver litil spilda jarðskorpunnar brotnar frá, lyftist og myndar horst, er sú hreyf- ing oft svo bægfara, að útrænir kraftar bafa um það Iiil við að rífa niður mishæðina á yfirborði jarðar. Sé spildan stór, eru meiri líkur lil þess, að eitthvað af henni, einkum miðlilutinn, geti boðið binuin rjúfandi kröftum birginn. Rofið verður örasl á brúnun- um, þar sem brattinn er mestur, og étur sig æ lengra inn í horst- inn. En miðhluti lians gelur enn um stund risið, sem liæð eða fjall, er þó fer síminnkandi. Slik fjöll eru því aðeins leifar af liorsti og eru venjulega eigi talin lil horstfjalla heldur roffjalla, og mun þeirri venju fylgt hér. Eiginleg horstfjöll eru þau ein talin, sem ná nokkurn veginn yfir allan liorstinn, sem þau eru mynduð af, þannig að lilíðar þeirra fylgi brotalinunum umhverf- is hann. Horstfjöll samkvæmt þessari skilgreiningu eru sjaldgæf og i flestum löndum jarðarinnar alls ekki til. Flestir eða allir sem fengizl hafa við rannsókn á tektóník — ]). e. innrænni höggun jarðlaga —- hér á landi, eru þeirrar skoðunar, að ísland sé stór- kostleg undanlekning í þessu efni. Hér séu mörg há horstfjöll, t. d. Eiríksjökull (horstfjall með lítilli dyngju ofan á), Hlöðufell, Vörðufell, Ingólfsfjall, Herðubreið, Bláfjall o. m. fl. Fleira getur nú samt komið til greina við myndun þessara fjalla, og mun vikið að ]iví siðar. En margir aðrir drættir landslagsins víða um land, og þó langhelzt á móbergssvæðinu, eru ótvíræðar horstmyndanir. Eru það einkum hamrabrúnir og liálsar, sem fylgja ákveðinni stefnu, sprungustefnu ])css héraðs, sem um er að ræða. Hér sunn- anlands er þessi sprungustefna víðast hvar h. u. b. NA—SV og fyrir norðan N—S, eins og kunnugt er. Á livorugu svæðinu eru sprung- ur með þessum stefnum alveg einráðar, en viðast mjög yfirgnæf- andi og drættir landslagsins fvlgja þeim ákveðið. Þar með er þó ekki öruggt,að þeir séu allir beinlínis tektónísks uppruna.Til þess að sanna, að svo sé, þarf að sýna fram á, að lilíðunum fylgi sprung- ur i jarðskorpunni, og að jarðlög, sem ujjphaflega voru óslitin, liggi liærra i hlíðinni en fyrir neðan hana. Sums staðar er þetta liægt, en iniklu víðar ógerlegt, l. d. þar sem liraun, áreyrar eða aðrar myndanir yngri en liöggunin hylja láglendið fast upp að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.