Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 ströndum fram. Á landgrunni fslands er allt aö því 200 m dýpi, þar sem dýiisl er, og bendir þaö til þess, að sjávarmál hafi verið mun lægra, þegar sjógangurinn var þar að verki. Þar sem landið er hátt og afl sjávarins mikið, myndast snarbrött sjávarbjörg. Sjórinn brýtur þau ört neðst, og að sama skapi lirynur úr þeim hið efra. Oft eru þau um það bil lóðrétt. Sjávarbjörg eru hér einna inest og frægust á Yestfjörðum, en eru annars algeng víðast hvar með ströndum fram. Hæst eru þau og bröttust á útnesjum fyrir opnu hafi, enda er afl sjávarins þar mest. Má sjá þess glögg dæmi á Vestfjörðum. Yztu höfðarnir á milli fjarðanna eru þar l'Iestir þverhnípt björg, enn þegar inn kemur i firðina og sjávar- gangs gætir minna, eru Iilíðarnar íhvolfar og með skaplegum bratta a. m. k. neðst. Þar er liið jökulmyndaða landslag nærri þvi óspjallað. En sjávarbjörg eru víðar, en þar sem nú er sjór undir. Eftir að jöklarnir bráðnuðu af landinu i lok ísaldar, lyftist það svo, að sums staðar varð landgrunnið þurrt langt út. Mest brögð urðu að þessu, þar sem nú er Suðurlandsundirlendið, og þar næst i Borgarfjarðar- héraði. Suðnrlandsundirlendið hefur almennt verið talið sigin landsspilda, og er það sennilega að einhverju leyli upphaflega. En í sinni núverandi mynd befur það öll einkenni strandflatar, en svo nefnast landgrunn, sem risið bafa úr sjó. Gott dæmi um forn sjávarbjörg, sem nú hefur dagað uppi inni i landi, eru hamrahlíðar Ingólfsfjalls. Þær eru að visu ekki eins brattar og fuglabjörgin á Vestfjörðum, þar sem sjórinn hamrar enn á. Urð og skriða hylur nú bergið upp í miðjar hliðar. En það er ungt niðurlirun, sem safnaðist þar fyrir, eftir að sjórinn hörfaði frá fjallsrótunum og hætti að bera frá. I malargryfjum neðan við fjallshlíðina gægist fram lábarið stórgrýti undir eggjagrjótinu. Sjávarbjörg hafa verið að Ingólfsfjalli á þrjá vegu. Að sunnan, þar sem vissi beint við opnu úthafi, og að austan og vestan, þar sem breiðir flóar lágu að. Norður af fjallinu er aftur á móti jökulsorf- inn klappahalli. En sú brekka lá að nokkru leyti að landi (lágu eiði, sem núheitir Grafningsháls og tengir Ingólfsfjall við önnur fjöll) og að nokkru leyti að grunnri vík og innibyrgðri, þar sem sjávargangs hefur ekki gætt. Giljamyndanir eru lillar i Ingólfsfjalli og á byrj- unarstigi, nema norðan á móti, ]iar sem fjallslilíðin er elzt. Allt minnir þetta á fjallhöfða, sem skagar í sjó fram. Þótt Ingólfsfjall eitt sé tckið hér til dæmis, er hér um bil sama sagan um mörg önnur einstölc fjöll á Suðurlandsundirlendinu og hálendisbrúnirnar, sem að því liggja. Brimbarðir klettahjallar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.