Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 79 eins og liún er venjulega lcölluð, sem þessi fáu dæmi liér að fram- an hafa verið tekin úr, tákni fyrstu nauðsynlegu skrefin til vís- indalegra rannsókna. Að finna sér yndi í því að liverfa út í nátt- úmna og safna þar athugunum og staðreynduín, sem fara fram hjá athygli hversdagsmannsins, það er að plægja jarðveginn fyrir náttúruvísindin. Megum vér íslendingar minnast margra ágætra manna fyrir slík störf, Sveins Pálssonar, Jónasar Hallgrímsson- ar, Benedikts Gröndals, svo að nefnd séu örfá nöfn. En þekking- arforði sá, er þannig safnast, er aðeins liornsteinar heimpek- innar. „En ekkert á skilið nafnið heimspeki nema það, sem út- skýrir orsakir og grundvallarreglur hlutanna“, segir Aristoteles. Hefði liann þó unnið mikið afrek með ])ví einu að sýna mennt- uðum mönnum síns tíma, að nákvæm athugun náttúrunnar væri ómaksins verð. En hann gerði miklu meira. Úr ýmsum drögum til náttúrufræðilegrar þekkingar gerði hann vísindi, sem hann haslaði völl innan vébanda heimspekinnar eins og áður er sagt. Hann skipaði náttúruvísindunum sæti við’ldið hinnar eldri vis- indagreinar, stjörnufræðinnar, er haldið liafði hug spekinga og memilaðra manna föngnum, í Egyptalandi og Auslurlöndum um margra alda skeið og i Grikldandi í nokkurar aldir. Aristoteles útskýrir tilgang þann, er fyrir lionum vakti og af- sakar nýbreyttni sína með þessum orðum: „Vafalaust fyllir dýrð liimintunglanna oss meiri gleði en íhugun þessara jarðhundnu hluta, ])ví að sól og stjörnur fæðast ei né lieldur eru þær hrörnun undirorpnar, en eru eilífar og goðkynjaðar. En himnarnir eru liáir og f jarlægir, og er þekking sú, er skynfæri vor veila oss um himintunglin, óljós og rýr. Slcepnurnar eru hins vegar við bæjar- dyr vorar, og ef vér æskjum þess, getum vér aflað oss víðtækrar og áreiðanlegrar þekkingar um sérliverja þeirra. Vér höfum yndi af fegurð likneskis, ættu þá ekki lifandi verur að fylla oss fögn- uði og það þeim mun fremur, ef vér í anda heimspekinnar leitum að orsökum og oss verða Ijósar sannanir fyrir skynsamlegri nið- urröðun. Þá mun markmið náttúrunnar og óliagganleg lögmál hennar alstaðar opinberast, þar sem allt í hennar fjölþætta starfi keppir að einni eða annarri mynd þess fagra.“ [Aðallicimild mín við sðmningu grcinarkorns þcssa liefir vcrið ritgerð eftir Englendinginn D’Arcy Wentwortli Thompson.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.