Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 78
122 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN TAFLA II. Mesta gullinnihald fundið í sjóvatni. Hnattstaða Dagsetning Tími dags. Hitastig i sjónum °C Gull- innihald mg/tonn N-breidd V-lengd 41° 12' 63° 25' 21. Sept. 1923 8 e. m. 19,0 3,45 41° 38' 66° 20' 12 Okt. 1924 2 e. m. 18,9 7,85 41° 38' 66° 20' 12. Okt. 1924 2 e. m. 18,9 2,88 41° 41' 66° 10' 12. Okt. 1924 3 e- m. 20,1 8,46 41° 50' 65° 30' 12. Okt. 1924 5 e. m. 19,5 6,32 (49° 49' 14° 24' 2. Sept. 1923 10 f. m. 15,0 5,80) (49° 49' 14° 24' 2. Sept. 1923 10 f. m. 15,0 8,50) 49° 49' 15° 10' 2. Sept. 1923 12 hád. 15,0 4,10 49° 22' 3° 40' 27. Ág. 1923 8 f. m. — 2,25 12° 6' 109° 38'A.u. 12. Júlí 1924 8 f. m. 27,8 2,99 (37° 30' 1° 15' Okt. 1923 — — 2,80) (37° 40' 2° 12' Okt 1923 — — 3,70) (37° 40' 2° j 2* Okt. 1923 — — 4,50) undir Newfoundland, þar sem hann bráðnar mjög ört, er liann mætir heita straumnum. Hafi nú agnirnar möguleika til að hald- ast lengi svífandi í sjónum, ef til vill bornar uppi af lifandi svifi, sem þarna mun vera allmikið, þá er skiljanlegt að það geti verið tiltölulega algengt að fá slíka ögn með í sýnishorn sem tekin eru síðla sumars eða að liaustinu, þegar mestallur eða allur ísinn er hráðinn, en frá þeim tíma árs eru einmitt sýnishornin sem að ofan getur. Pétur G. Guðmundsson: Hveraleir í Öskjuhlíð. Verkamaður, sem var að vinnu við grjótnám i Öskjuhlíðinni á síðastliðnu sumri, Ásgeir Pétursson, færði mér sýnishom af leir- steini, sem hann liafði tekið þar. Leirsteinn þessi er gulhvítur að lit, sýnilega lagskiptur og ldofnar auðveldlega í láréttum fleti og svo „þurr“, að mjölkennt duft kemur á fingurgóm, ef um er strokið. . Ég gerði mér ferð til staðarins, þar sem sýnishorn þetla var tek- ið. Þarna var hergið sprengt og flutt burt af allstóru svæði. Hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.