Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 75
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
119
fari með. Þeir Haber margreyndu að setja á ný blýacelat saman
við vatnið og fella aftur á sama hátt, en fundu aldrei neitt gull í
]iví botnfalli. Til frekari fullvissu reyndu þeir einnig að eima
vatnið og rannsaka það, sem eftir varð svo nákvæmt sem auðið var,
en fundu aðeins einstöku sinnum í þvi gull eða silfur sem svaraði
nokkrum þúsundustu hlulum úr mg pr. tonn. Svo mátti þvi lieita,
að fyrsta fellingin væri örugg tii þess að ná þessum málmum til
fulls úr vatninu.
Súlfíð-gruggið var nú leyst í brómvatnsefnissýru (HBr), brenni-
steinsvatnsefni soðið burt og síðan selt bróm i. Við það leystist
bæði gull og silfur til fulls (silfur sem komplext brómsilfur-bróm-
vatnsefni). Upplausninni er komið yfir í annað ílát af sérstalcri
gerð og felld á ný með ammoniumsúlfiði. Svo er uin lmútana húið,
að súlfíðunum sem falla er nú liægt að slengja með eins konar
skilvindu inn í litla deiglu úr ógleruðu postulíni. Þvottur á því
er óþarfur. Það er nú þurkað í deiglunni og síðan hitað í vatns-
efni, sem sameinast hrennisteininum, en blýið og liinir málmarn-
ir verða eftir bráðnir saman í deiglunni. (í stað vatnsefnis má
hita súlfiðin með hlýformiati). Deiglan með máhmmum er nú
hituð í súrefni, og nokkuð af bórsýru látið í. Blýið og aðrir málm-
ar sem í kunna að vera, aðrir en gull og silfur, mynda sýringa
(oxyd) með súrefninu, sem leysast í bórsýrunni og er þessu haldið
áfram þar til ekki er eftir nema lítið korn af hlýi (ca. 5 mg). Þetta
korn inniheldur nú gullið og silfrið. Það er nú fært yfir í litla skál
úr ógleruðu postulíni og hlýið „drifið af“ með litlum loga, og
verður nú eftir örlítið korn af gulli og silfri. Þetta korn er mælt
mjög nákvæmlega undir smásjá (í stað þess að vega það). Þvi
næst er kornið liitað með bóraxi í ca. 2 mínútur upp í 1050°—1100°
C og næst með því móti úr þvi allt silfrið, en örlítið hreint gull-
korn verður eftir og er mælt undir smjásjá á sama liátt og áður
segir.
Tafla sú, er hér fer á eftir sýnir, livaða nákvænmi má búast við
í slíkri rannsókn. Rannsóknirnar, sem skráðar eru í henni, eru
ekki gerðar á sjóvatni, lieklur á 3% matarsaltsupplausn, sem hlönd-
uð hefir verið nákvæmlega þekktum skannnti af gulli og síðan
rannsökuð með ofangreindri aðferð.
Menn athugi, að gullinnihaldið í sýnishornunum er i þessari
töflu gefið upp i milljónustu hlutum úr grammi (þúsundustu hlut-
um úr mg). Þetta svarar til að gullauðugasta sýnisliornið nr. 1,
hafi innihaldið ca. 1,122 mg pr. tonn og hið gullsnauðasta, nr. 15,
aðeins ca. 0,007 mg pr. tonn! Þegar tekið er tillit til þess hversu