Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 22
16 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN JO. mynd. Karfaseiði 8.7 mm. langt (Jensen 1922). gjóta á öðrum tíma. látli karfi er auðþekktur frá stóra karfa á því, að beinagaddar á kinnbeini vita allir aftur. Á stóra karfa vísa þeir neðstu niður. Yms önnur einkenni liefur litli karfi, s. s. oftast dökka bletti á tálknlokum o. fl. (Sjá 11. mynd). Menn eru nú orðið á eitt sáttir um aðgreiningu þessara tveggja aðaltegunda. Einnig munu menn nú þeirrar skoðunar, að karfinn, sem er við austurströnd N.-Ameríku, sé sérstakur stofn, nokkru smávaxnari en sá evrópiski, en ekki önnur tegund, eins og þó hafði verið haldið fram. Árið 1854 gaf Storer honum nafnið Sebastes fasciatus. Af stóra karfa er einnig til afbrigði í Norður-Atlants- hafi Evrópumegin. Aðaltegundin og afbrigðið geta ýmist komið fyrir saman eða aðskilin. Þjóðverjum var þetta ljóst, þegar árið 1940 (7), en því var þó lítill gaumur gefinn fyrr en síðasta áratuginn. Þýzkir sjómenn höfðu gefið þessu afbrigði nafnið „Tiefenbarsch“ og mætti kalla það djúpkarfa á íslenzku. Eins og nafnið bendir til, veiðist afbrigðið yfirleitt á meira dýpi en stóri karfi. Þjóðverjar hafa veitt mikið af djúpkarfa á auðugum karfamiðum á hryggnum 11. mynd. Litli karfi. (Sæmundsson 1926).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.