Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 25
UM LIFNAÐARHÆTTI KARFANS 19 13. mynd. Kvörn, lireistur og hryggjarlið'ur úr karfa 54 cm. að lengd. Aldur fullra 6 ára (hraður vöxtur). Greina má vel á myndinni liina einstöku hringi og belti. (Kotthaus 1952). hin kenningin út á það, að aðeins þessi belti beri að telja sem ár- hringi. (Sjá 13. mynd). Ekki verður farið út í það hér að skýra með- og mótrök þessara kenninga, en línuritin á 14. mynd sýna, hversu mikið ber á milli. Þeir, sem aðhyllast síðari kenninguna telja vöxt karfans hraðann (Jensen, Kotthaus), en þeir sem aðhyllast þá fyrri telja hann hægan (Bratberg, Friðriksson, Perlmutter & Clarke, Travin). Nokkurs misræmis virðist gæta meðal þeirra, sem aðhyll- ast kenninguna um hægan vöxt, og getur það stafað að nokkru leyti af því, að athugunarstaðirnir eru mismunandi og því vaxtar- skilyrðin frábrugðin. En vart er skýringar á misræminu einvörð- ungu að leita í frábrugðnum vexti, því að Travin, sem fær nokkru hraðari vöxt en aðrir, er aðhyllast hægan vöxt karfans, byggir nið- urstöður sínar á karfa úr Barentshafi, en þar er sjór tiltölulega kald- ur, og vöxtur ætti því að vera að sama skapi hægari. Af þessu er Ijóst, að skoðanir manna um vaxtarhraða karfans eru rnjög mis- munandi, allt eftir því, hvora kenninguna þeir aðhyllast. Nú er og verður unnið ötullega að því, að komast til botns í þessu vandamáli, því að framvinda karfarannsóknanna er undir því komin, að unnt verði að aldursgreina karfann. Það er öllum Ijóst, liversu geysimikla þýðingu það hefur fyrir endurnýjun stofns- ins, hvort það tekur fiskinn 4—5 ár eða 10—15 ár að verða kynþroska, eða komast í gagnið, eins og það er orðað. Það eru í rauninni þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.