Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 30
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN úr líknabelg er fyllt með salti eða sterkri sykurupplausn, bundið vel fyrir og blaðran síðan látin á kaf í vatn, sést fljótlega, að saltið eða sykurinn drekkur í sig vatn, svo að blaðran þrútnar og þenst út. Alkunnugt er, að afskorin blóm sjúga í sig vatn og geta þess vegna lifað alllengi í vatni. Bezt er að skera stöngul jurta sundur með beittum hníf. Þá haldast viðaræðarnar opnar. Sé stöngullinn skorinn eða klipptur með bitlausu verkfæri, er hætt við, að æð- arnar stíflist og eigi erfitt með að drekka í sig vatn. Samkvæmt gamalli eðlisfræðitilraun, átti aðeins að vera liægt að sjúga vatn 10 metra; hærra ekki. Menn skildu þess vegna ekki vel, hvernig vatn kemst jafnvel upp í hæstu trjátoppa. íslenzk tré munu enn sem komið er naumast vera liærri en um 11 metra. í Dan- mörku og víðar á Norðurlöndum geta ýmis tré orðið á liæð við Landakotskirkju, og risafururnar í Bandaríkjunum verða jafnvel yfir 100 metra á hæð. Gamla 10 metra kenningin stenzt ekki um tré. Þau geta sogað vatn í meira en 100 metra hæð, ef sogkraftur- inn er nógu mikill. Sogkraftur blaðanna er ótrúlega mikill; trjálauf getur jafnvel sogað vatn með 30—40 loftþvngda afli. Hægt er að mæla liraða vökvastraumsins í viðaræðunum með lituðum vökvum, eða með því að liita stöngulhluta og mæla, hve fljótt hitinn leiðist. í hveitiblöðum fer straumurinn með allt að 40 metra hraða á klukkustund; það er það hraðasta, sem enn er kunn- ugt. Allt vatnsmagnið, sem flyzt frá rótinni upp stöngulinn, mæld- ist hjá byggjurt nema einum lítra á tímabilinu frá 15. apríl til 1. ágúst. Það verða 2500—3000 smálestir vatns í byggakri, sem er 1 hektari að stærð. Viðaræðarnar eru flutningabrautir vatnsins og uppleystu salt- anna frá jarðveginum. En hvernig kemst næringin inn í frumurnar — úr viðaræðunum? Fíngerðustu greinar viðaræðanna mynda þétt net í blöðunum, samt ekki eins þétt og háræðanet manna og dýra. Og frumuveggirnir jafngilda sogæðakerfi dýranna. Frumuvegg- irnar (eða frumhýðið) eru ekki aðeins til hlífðar heldur jafnframt leiðslukerfi vatns og salta frá smágerðustu greinum viðaræðanna. Þetta er nýlega sannað með aðstoð flúrskinsefna, þ. e. efna, sem jafnvel í mjög þynntri upplausn senda frá sér flúrskin (flúorisera). Vatn með næringarsöltum berst svo frá frumhýðinu til hinna innri lifandi hluta frumanna. Sáldœðar eru gerðar úr löngum lifandi frumum. Endaveggirnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.