Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 43
KON OG KJARNORKA 37 2. mynd. Röntgenhylki. A lorskaut (pósitívt). For- skautsgeislarnir eru ekki teiknaðir. K bakskaut (negatívt). Sýnt er livern- ig bakskautsgeislarnir falla á málmplötuna k, en hún sendir frásérröngten- geislana (punktalínur), sem fara út í gegnum glerið. runi þeirra sitt með hvoru móti. Röntgengeislar eru framleiddii í þar til gerðum iofttæmdum Itylkjum (röntgenhylkjum), þar sem bakskautsgeislar (katóðugeislar, negatívar rafeindir) eru látnir falla á plötu úr hörðum lítt bræðanlegum málmi (sjá 2. mynd). Gammageislarnir eru aftur á móti kjarngeislar, en þeir stafa frá geislavirkum efnum, sem koma fyrir í náttúrunni. Geislavirk eru þau efni kölluð, er sjálfkrafa senda frá sér geisla, samfara því að frumeindir (atóm) þeirra breytast. Þekktust af þess- um efnum eru: Radíum, úraníum, plútónium, póloníum, þórium og radon. Geislarnir, sem þau senda frá sér, eru aðallega þrenns kon- ar, alfa-, beta-, og gamma-geislar. Alfa- og betageislarnir eru ekki rafsegulbylgjur, eins og gammageislarnir, heldur eru það örsmáar hraðfleygar efnisagnir hlaðnar rafmagni. Alfaagnirnar eru pósitívir helíumkjarnar, en betaagnirnar eru negatívar rafeindir (sjá 3. og 4. mynd). Svara betageislarnir þannig til bakskautsgeislanna í rönt- genhylkjunum, er áður voru nefndir, en alfageislarnir til forskauts- geislanna. Það eru þess'ar tvenns konar efnisagnir eða geislar, sem oftast er átt við, þegar talað er um geislaverkanir frá atómsprengj- um eða í úraníumnámum og kjarnorkuverum, en samfara útsend- ingu þeirra er myndun gammageislanna. Geislaverkanir eru venjulega mældar í einingu, sem nefnd er „curi“, kennd við Pétur og Maríu Curie, er fundu radíum fyrst manna árið 1898. Eitt curi er sú geislaverkun, sem eitt gramm af radíum gefur, þ. e. 37 biljónir alfaagna á einni sekúndu. Eining
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.