Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 48
42 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN röntgen í 0,2 röntgen á ári. Aukning þessi er hverfandi lítil saman- borið við þá geislaverkun, er fólk það verður jafnan að þola, sem vinnur með geislavirk efni eða með röntgengeisla. Hámarksgeisla- skammtur, sem almennt er reiknað með fyrir þetta fólk, er 0,3 röntgen á viku. Maður, sem ynni undir slíkum kringumstæðum í 20 ár, hefði fengið alls 300 röntgen, en af því leiddi að hvert barn, sem liann eignaðist eftir þann tíma, hlyti allt að 1,5 stökkbreyting- ar að auki við það, sem eðlilegt er. Fyrir nokkrum árum var það athugað í Bandaríkjunum, hversu mikla geislun á húðina fólk fengi vegna rannsókna hjá læknum, og reiknaðist það vera 2 röntgen á ári á hvern íbúa. Ekki var þó talið að meira en þrítugasti liluti af þessu geislamagni, eða um 0,06 röntgen, næðu til kynfrumanna. Þetta er ískyggilega mikið, þegar þess er gætt, að rannsóknir sem þessar eru alltaf framkvæmdar og fara stöðugt í vöxt. Við þennan samanburð hefur kornið í ljós, að sú geislaverkun, sem fólk verður árlega fyrir vegna læknisrann- sókna, að minnsta kosti í Bandaríkjunum, er mun rneiri en þær geisla- verkanir, sem leitt hafa að meðaltali árlega af öllum atómsprengju- tilraunum síðustu 4 ár (5). Margt af því, sem hér að framan liefur verið sagt um áhrif geislaverkana á mannkynið í bráð og lengd, er byggt á líkindum en ekki nákvæmum útreikningum. Nokkur óvissa er enn um það, liver sé sá stærsti skammtur geislaverkana, er óhætt sé að leggja á einn ættlið manna, og hversu stór skammturinn megi vera, ef hann er lagður á livern ættlið eftir annan. Er því meira að segja haldið fram, að h'ta verði á allar geislaverkanir, hversu litlar sem þær eru, sem hættulegar þeim, er fyrir þeim verða (7). Það mun samt álitið af flestum, að ennþá sé ekki mikil hætta á lerðum, ef gætilega er farið með hin geislavirku elni, og einkum ef læknar og aðrir, sem með kjarna- og röntgengeisla fara, gæta þess að verja kynkirtla sína og annarra fyrir geislaverkunum. En korni til atómstyrjaldar, þá geta afleiðingarnar orðið ægilegar, líka fyrir afkomendur þeirra, sem eftir lifa. LÁN í ÓLÁNl. Nokkur huggun er það á hinni nýbyrjuðu atómöld, að einstaka stökkbreyting er til bóta fyrir tegundina, og virðist ekki skipta máli hvernig stökkbreytingin er til komin, mætti jafnvel stafa af at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.