Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 53
MYNDIR ÚR JARUFRÆÐI ÍSLANDS IV. 45 á, nefndi Ettingshausen Betula prisca upphaflega eftir blaði, svo að varla er hægt að nota það nafn á þessar rekilhlífar frá Brjánslæk, meðan samband þeirra við nokkur bjarkarblöð er algerlega ókunn- ugt. Bertil Lindquist (6) hefur lýst og gert myndir af rekilhlífum af björk úr surtarbrandslögunum í Þrimilsdal hjá Hreðavatni. Hann telur þar vera að ræða um nýja tegund. Betula subnivalis B. Lindq. Rekilhlífarnar frá Brjánslæk eru að verulegu leyti ólíkar þessari nýju tegund og geta því ekki talizt til hennar. Að svo stöddu er rétt- ast að kveða ekki nánar á um ákvörðunina, en skipa þeim til ætt- kvíslarinnar Betula. Líklegast er, að unt tvær tegundir sé að ræða. 2. PLÖNTUR AF MAGNÓLÍU-ÆTT Blöð þau, sem hér eru sýnd (mynd 2, a og b) og talin eru af plönt- um af magnólíu-ætt, eru allalgeng í vissum hluta surtarbrandsmynd- unarinnar hjá Brjánslæk. Mynd 2 a sýnir blað, sem í alla staði er í ágætu samræmi við blöð af magnólíu. Lýsing (2 a): Blaðið er 12,5 cm langt, mesta breidd Jiess 3,8 cm breiðast um miðjuna og mjókkar nokkuð jafnt til beggja enda, stilkstutt, heilrent. Miðrifið mjög öflugt, einkum neðantil, mjókkar fram, greinilega langgárótt. 14—l(i pör af hliðarstrengjum, þeir neðstu samstæðir, liinir misstæðir á miðrifinu, hornin milli Jieirra og miðrifsins 45°—85°. Út við jaðrana beygja hliðarstrengirnir upp á við og gaffalgreinast og tengjast fínni æðum. Sumir liliðar- strengjanna ná aðeins hálfa leið út að jaðrinum og tengjast þar hinum fíngerðari æðastrengjum, sem mynda greinilegt net í blaðholdinu. Blaðið er ekki í algeru samræmi við neinar þeirra tertieru magn- ólíu-tegunda frá norrænum löndum, sem ég hef myndir af, þó verð- ur ekki hjá því komizt að benda á h'kinguna, sem er með því og Magnólía reticulata Chaney & Sanborn, úr hinni svonefndu Gos- hen-flóru Norður Ameríku (eosen-óligósen) (4). í safni mínu er blað þetta merkt Bl. 90. Mynd 2 b er af blaði, sent líkist 2 a í aðalatriðum. Það virðist þó vera lengra (raunveruleg lengd 15 cm) og mjórra og hliðarstreng- irnir jafnsveigðari upp á við. Munurinn virðist þó ekki meiri en svo, að hann gæti rúmast innan breytileikamarka sömu tegundar. Mynd 3 er af blaði af Magnólía maingayi King frá Malaya, en sú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.