Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 58
50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN túlkunina. Einkenni Dopplerfærslunnar er það, að færsla hverrar litrofslínu er í réttu hlutfalli við bylgjulengd línunnar, þegar um sama hraða er að ræða. Færslan er þá tvöfalt meiri fyrir rautt ljós en blátt, að öðru jöfnu. En til þess að um verulega nákvæma prófun á þessari reglu geti verið að ræða, þarf munur bylgjulengdanna að vera mikill. Það þyrfti að mæla fráfararhraða stjörnuþoku með sýnilegu ljósi annars vegar og útvarpsbylgjum hins vegar. Hér opn- ast nýtt svið fyrir hina nýju ,,útvarpsstjörnufræði“ (sjá t. d. grein í almanakinu í ár). Skv. frétt í Science 27. jan. s. 1. hefur þetta raunar tekist. Hrað- inn í sýnilegu ljósi reyndist 16800 km/sek og 16700 km/sek með 21 cm útvarpsbylgju, sem er 500 þúsund sinnum lengri en bylgja sýnilega ljóssins. Þokan er í 100 milljón ljósára fjarlægð. Færsla litrófslínanna fylgir þá lögmáli Dopplers á mjög stóru bili bylgjulengda, en það eykur að sama skapi líkur fyrir því, að færslan stafi raunverulega af fráfararhraða. Trausti Einarsson. Þorsti Montesuma-trésins. í greininni, Flutningakerfi gróðursins, hér að framan var greint frá því, hversu vatnsþörf byggakurs væri mikil Einstök risavaxin tré þarfnast líka mikils vatns og hafa mjög mikilvirkt vatnsöflunar- kerfi. Má nefna þar sem dæmi hið fræga Montesuma — sýpristré (Taxodium mucronatum), sem ekki er mjög fjarskylt risafuru. Þetta tré vex í kirkjugarðinum í þorpinu Santa Maria del Tule í Mexikó. Það er nærri 40 metra hátt og áætlað rúmar 600 smálestir að þyngd. Það er talið yfir 2000 ára gamalt, og var því myndarlega vaxið úr grasi fyrir Krists fæðingu. Ferðamenn hafa öldum saman farið pílagrímsferðir til þess að sjá og undrast þetta furðutré, sem svo lengi hefur staðizt tönn tímans, sjúkdóma, árásir skordýra, barkskemmdir af völdum ferða- langa o. s. frv. En fyrir nokkrum árum leizt þorpsbúum ekki á blik- una. Risatréð virtist vera að deyja úr þurrki. Áætlað hefur verið að tréð þurfi nær 40 þúsund lítra af vatni á sólarhring og það gat ekki lengur náð í nóg af vatni, vegna þess að búið var smámsaman að grafa svo marga brunna og setja upp dælur í grenndinni, að grunnvatnið hafði lækkað í jarðveginum. En menn vildu ekki láta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.