Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 67

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 67
RITFREGNIR 59 Ritgerð Dearnleys fylgir berggrunnskort af svæði því, er hann rannsakaði, og nokkur bergsnið. Mig skortir sérþekkingu til að gagnrýna ritgerðina, en mér þótti hún bæði fróðleg og skemmtileg aflestrar. Sigurður Þórarinsson. TÓMAS TRYGGVASON: On the Stratigraphy of the Sog Valley in SW Ice- land. 35 bls. + 4 myndas. 4 textamyndir. Acta Naturalia Islandica Vol. 1. No. 10. Reykjavík 1955. Síðust, en ekki sízt, þeirra ritgerða jarðíræðilegs eínis, sem birtar liafa verið í Acta Nat. Isl., er ritgerð Tómasar Tryggvasonar, jarðlræðings, um rannsókn- ir hans í sambandi við virkjun Neðri Fossa í Soginu og fyrirhugaða virkjun þess við Dráttarhlíð. Starfaði Tómas þarna sem jarðfræðilegur ráðunautur frá 1947. I sambandi við hinar verklegu framkvæmdir austur þar, einkum vegna jarð- ganganna við Neðri Fossa, voru boraðar margar borholur og borkjarnar at- hugaðir, árin 1945—46 af l’álma Hannessyni og þeim, er þetta ritar, en síðan og með meiri nákvæmni af Tómasi. Einnig hefur verið borað talsvert í Kaldár- höfða og Dráttarhllð, og auk þess gáfu jarðgöngin og stöðvarhússgrunnurinn einstæð tækifæri til athugunar á berggrunninum. Hefur Tómas fært sér þetta vel í nyt. I borkjörnunum er að finna blágrýtis og grágrýtislög, palagóníttúff og þursa- berg, þ. á m. gráleitt berg, sem næstum örugglega er hörðnuð jökulurð (tillít). Auk þess eru þarna öskulög. í Dráttarhlíðinni ber mikið á dílóttu grágrýti og túffi, sem einnig er dílótt. Telur Tómas hvort tveggja myndað úr sömu berg- kvikunni. í sandlagi ofan á jökulurð nærri syðra opi jarðganganna reyndist vera nokkuð af frjókornum og frjógreindi Þorleifur Einarsson, jarðfræðinemi, nokkur sýnishorn. Mest var þarna af grasa og hálfgrasafrjóum, talsvert af víði, en mjög lítið a£ birki. Bendir þetta til Jress, að sandurinn hafi setzt í köldu lofts- lagi. Eitt furufrjó fann Þorleifur og telur Tómas það geta verið úr eldra bergi. Líklegra niun þó, að það hafi borizt hingað erlendis frá (sbr. ritgerð Veikko Okkos). Margt væri um ritgerð Tómasar að segja, en rúmið leyfir það ekki. Tómas vinnur af mikilli vandvirkni, er hófsamur í ályktunum og lætur staðreynd- irnar sjálfar tala sínu máli. Það eru einmitt rannsóknir af þessu tagi, sem ráð- ið geta gátu okkar margumskrifuðu og umdeildu móbergsmyndunar. Ritgerð Tómasar bregður nýju ljósi yfir ýmislegt í þeirri myndun. Þess vildi ég að lokum geta, að Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri, hefur greitt mjög fyrir jarðfræðirannsóknum við Sogið. Er það gleðilegt, hversu mikinn áhuga ráðamenn í rafmagnsmálum okkar hafa fyrir jarðfræðirann- sóknum í sambandi við hinar verklegu framkvæmdir, og vel þess vert, að því sé á lofti haldið. Sigurður Þórarinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.