Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 5
Náttúrufr. — 36. árgangur — 3. hefli — 97.-160. siða — Reykjavih, mai 1966 Tómas Tryggvason, jarðfræðingur — Minningarorð — Tómas Tryggvason, jarðfræðingur, andaðist að heimili sínu, Nökkvavogi 26 í Reykjavík, upp úr hádegi fimmtudaginn 30. sept- ember 1965. Hjartabilun varð honum að aldurtila. Haustið áður, er hann vann að athugunum í Þingeyjarsýslu, hafði hann fengið aðkenningu banameinsins. Eftir stutta legu í sjúkrahúsi þá um haustið virtist hann alheill. Sumarið 1965 sinnti hann rannsókn- um á svipaðan hátt og venjulega og fór vítt um landið, án þess að kenna sér meins. Fréttin um andlát hans kom því yfir okkur samstarfsmenn hans eins og reiðarslag. Daginn áður höfðum við rætt við hann um verkefnin, sem fram undan voru, án þess að okkur hvarflaði, að dauðinn biði á næsta leiti. Tómas Tryggvason var fæddur að Halldórsstöðum í Bárðardal 26. apríl 1907, og var hann Jrví 58 ára, er hann lézt. Foreldrar hans voru þau hjónin Tryggvi bóndi að Halldórsstöðum og síðar að Engidal í Bárðardal (f. 10. des. 1866, d. 17. jan. 1949) Valdimars- son bónda að Engidal Guðlaugssonar af Skútustaðaætt og María (f. 17. ágúst 1874, d. 22. okt. 1949) Tómasdóttir bónda í Stafni í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu Sigurðssonar af Ketilsætt. Tónras var næst yngstur 5 systkina. Tryggvi faðir Tómasar bjó að Halldórsstöðum fyrstu uppvaxtar- ár hans, en fluttist síðar að Engidal, en sá bær var á heiðinni aust- an Bárðardals. Hann nam barnafræðslu í farskóla, en veturinn 1922—23 var hann í unglingaskóla að Breiðumýri hjá Arnóri Sigur- jónssyni. Næstu árin varð ekki nteira úr nárni hjá Tómasi, Jrar sem faðir hans átti við sjúkleika að stríða. Tómas varð fyrirvinna heim- ilisins, enda hafði eldri bróðir hans Jrá hafið búskap að Halldórs- stöðurn. Veturinn 1927—28 settist hann í annan bekk héraðsskól- ans að Laugum. Áhugi Tómasar var tekinn að beinast að náttúru- fræði, og hvatti sá mikli alþýðufræðari Arnór Sigurjónsson hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.