Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 62
154 N ÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN Um síðustu aldamót uppgötvaði austurrískur læknir, dr. Karl Landsteiner, að hægt er að ilokka menn í fjóra flokka eftir gerð blóðs, og blóðgjöf milli flokka er oft varhugaverð. Hann birti árangur rannsókna sinna árið 1901. Flokkar þessir eru nú kallaðir A, B, AB og 0 (núll). Orsök þess, er blóðgjöf lánast ekki, er með- fædd mótefni, sem margir menn hafa í blóðvökva gegn rauðum blóðkornum annarra. í blóðkornum geta verið tvenns konar efni, kölluð A og B, sem mótefni eru til gegn. Efnið A er í A-flokks blóð- kornum, efnið B í B-flokks blóðkornum, en bæði efnin í rauðum blóðkornum manna af AB-iiokki. 0-flokks blóðkorn eru án beggja þessara efna. Hins vegar hafa 0-flokks menn mótefni gegn bæði A- og B-blóðkornum í blóðvökva sínum, A-flokks menn gegn B; í B- flokks blóðviikva er mótefni gegn A-kornum og í AB-blóði hvorugt mótefnið, sem vel er. Þegar til dæmis A-flokks blóð er gefið B- flokks manni, ráðast mótefnin í blóðvökva blóðþega á A-blóðkorn frá blóðgjafa og hlaða þeim saman í stafla, sem stífla fíngerðar háræðar hans og valda honum oft bana. Hins vegar verða mótefni í blóðvökva blóðgjafa sjaldan til að spilla blóðkornum blóðþega, nema þeim mun meira blóð sé gefið. Stafar þetta kannski af því, að blóðvökvi blóðgjafa þynnist verulega í líkama blóðþega, svo að mótefna blóðgjafa gætir ekki. Af þessu leiðir, að 0-flokks rnaður getur gefið öllum blóð (í blóðkornum hans er hvorki A- né B- efni), en þolir aðeins blóð eigin flokks. Menn af AB-flokki þola I) 1 óð allra, þar eð þeir hafa hvorugt mótefnið í blóðvökva; en geta aðeins gefið blóð mönnum sama flokks. Menn af A- og B-flokki þola eigin blóðflokk og 0-blóð, en geta gefið eigin íiokks mönnum og AB. Til öryggis er þess samt jafnan gætt, að blóðgjafi og blóð- þegi séu af sama blóðflokki. Uppgötvun Landsteiners olli gerbyltingu í afstöðu manna til blóðgjal'a. Síðan hafa menn uppgötvað, að hægt er að flokka menn eftir fjölda annarra blóðflokkakerfa en ABO-kerfi. Hægt er að skipta öllu mannkyni eftir hverju þessara kerfa, en ekkert blóð- flokkakerfi er jafnmikilvægt ABO-kerfinu við blóðgjöf. Stafar það af því, að mótefni gegn þeim efnum, sem aðgreina menn þessara blóðflokka, myndast sjaldan eða aldrei í mönnum. Hins vegar hafa J) essi kerfi, ásamt ABO-blóðflokkakerfinu, erfðafræðilega og réttar- læknisfræðilega þýðingu, |)ví að erfðir margra Jæirra eru þekktar, svo að J)eim má beita við erfðafræðilega skyldleikakönnun (t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.