Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 27
NÁTTÚRU F RÆÐINGURINN 119 3. myncl. Súrefnissnauðar gastegundir losna við eldgos úr storknandi bergi og sameinast með orku fenginni úr eldingum í flóknari efnasambönd, ef til vill frumstæð eggjahvítuefni. Myndin er tekin al' eldingum yfir Surtsey I. desember 1963 (Sigurgeir Jónasson). ingu á því, hvernig lílrænt eggjahvítuhnoð gat orðið að lifandi frumu. Þó er athyglisverð sú vitneskja, að það sem skilur á milli í byggingu hinna lægstu lífvera og þessara smásæju hnoða er meðal annars kjarnasýruefnið. Allar lífverur, hverju nafni, sem þær nefnast, allt frá einfrum- ungum upp í flóknustu fjölfrumunga, eru byggðar úr eggjahvítu- sambcindum ásamt kjarnasýru. Jafnvel hinar örsmáu veirur, sem brúa bilið milli lífræns efnis og lífvera samanstanda af þessum tveimur efnaflokkum. Hér að framan hefur verið leitazt við að rekja sögu þeirra hug- nrynda, sem menn hafa gert sér um sköpun eggjahvítuefnisins. En hverjir eru hinir sérstæðu eiginleikar kjarnasýrunnar og hvernig er bygging hennar? Frumufræðingar og erfðafræðingar höfðu eftir ýmsum leiðum veitt því athygli, að litþræðir í kjarna frumunnar stóðu í nánu sambandi við arfgengi og virtust stjórna efnaframleiðslu frumunn- ar, uppbyggingu eggjahvítunnar með aðstoð ýmissa gerhvata. Ákveð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.