Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 52
144 N ÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN milljónir rauðra blóðkorna í hverjum míkrólítra blóðs. Einn míkró- lítri er milljónasti hluti úr lítra eða einn rúmmillimetri. í fimrn Iítra blóðmagni meðalmanns væru þá tuttugu og fimm billjónir rauðra blóðkorna (2,5 -1013). Ef öllum þessum blóðkornum væri raðað í beina röð, „hlið við Jilið“, þannig að jaðrar kringlnanna snertust, yrði sú röð um 200 000 km löng, eða sem svarar fimnr- faldri vegalengdinni umliverfis jörðina við miðbaug! Svo að lialdið sé áfram að ganga fram af lesandanum með tölum, mætti minnast á myndunarhraða rauðra blóðkorna. „Meðalaldur" þeirra í blóði liefur verið ákvarðaður með því að lilanda í blóð manns þekktum J'jölda „merktra“ blóðkorna, ]i. e. blóðkorna, senr þekkja má aftur, t. d. á geislavirkni eða á því að eittlrvert frunr- el'ni þeirra er þyngra en í venjulegunr blóðkornum. Gera má ráð fyrir, að „merktu“ Irlóðkornin endist að meðaltali jafnlengi og hin, svo að hægt er að fylgjast með endingu blóðkorna nreð því að kanna, hve lengi „merktu“ Jrlóðkornin endast. „Meðalaldur“ rauðs blóðkorns í blóði manns mælist vera unr 4 mánuðir. Þá þarf líkami vor með öðrunr orðum að endurnýja 25 billjónir blóðkorna á 4 mánuðum, sem svarar til nálega 2\/, milljónar á sekúndu! Aðalhlutverk rauðra blóðkorna er að flytja vefjum líkamans ildi. Starfandi frumur líkamans þarfnast ildis til bruna, senr þar fer sífellt fram, er frumurnar losa orku úr lífrænum næringarefnum. Aðalefni rauðra blóðkorna er blóðrauði eða hemóglóbín, senr er flókið eggjahvítuefni. Hver stórsameind eggjahvítu í blóðrauða er tengd fjórum nrinni, lífrænum litarsameindum, en í miðri hverri litarsameind er járnatóm. Við járnatómin binzt ildi greiðlega, ef mikið ildismagn er umlrverfis blóðrauðann, en losnar líka greið- lega, ef ildismagnið minnkar. Er blóðið kemur til lungna og renn- ur hægt um háræðar þar, síast ildi úr lungnablöðrunum inn í blóðið og mettar blóðrauðann. Við það lýsist blóðrauðinn og þar með blóðið, er verður ljósrautt. Nú ler blóðið um vinstri helming hjartans og þaðan eftir slagæðum um líkamann allan. Þegar út í háræðar kemur, síast um þriðjungur ildisins, sem við blóðrauðann er bundið, út í vessa og þaðan til frumanna, en um tveir þriðju ildisins eru varaforði, sem ekki gengur á nema ildisskortur verði í vefjum líkamans. Dökknar nú blóðið nokkuð og tekur á sig svip bláæðablóðs. Svo fer blóðið um hægri hjartahelming til lungna á ný. Koldíoxíð, sem myndast í frumunum sem úrgangsefni við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.