Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 157 fi. Hnappstör (Carex capitata) í Dýrafjarðarbotni og Lambadal. 7. Skollaber (Cornus suecica). Kverná, Grnnd og Setberg í Grundarfirði, Drangakleif í Dýrafjarðarbotni. Talsverður kjarr- skógur er í Dýrafjarðarbotni; gróskulegastur í Drangakleifum. Þar vex stór reyniviður, mikill og fagur burknagróður, m. a. dílaburkni (Dryopteris austriaca), og þar ern stórar flækjur af lyngjafna, litunarjafna og skollareipum. Töluverður ryð- sveppur í sumurn birkihríslunum. Jón Arnfinnsson, garð- yrkjumaður, fylgdi mér fram á Lambadal og vísaði m. a. á skollakamb, sem hann mundi eftir framan við Krosshóla frá smalaárum sínum. Við ána og allt til sævar lágu stórar flögur af surtarbrandi, sem hún hefur borið frarn úr lagi í dalbotninum. Voru flögurn- ar fyrrum notaðar til eldsneytis í Lambadal og úr einni snríðuð borðplata, að sögn. Mjög þykk svarðarlög (14—18 skóflustung- ur) eru í Lambadal; þau neðstu lrörð senr kol. Keyptu Þing- eyringar svörð (mó) héðan á stríðsárunum 1914—1918. Vænir svarðarhraukar stóðu úti í mýri sumarið 19fi5. S11 irla Friðriksson: / 1 Sumarið 1965 gerðu nokkrir einstaklingar fjörukáls tilraun til landnáms í Surtsey. Fræ hafði rekið til eyjarinnar og spírað á fjörukambinum, en skömmu seinna jós Syrtlingur ösku yfir svæðið og kæfði þessa fyrstu viðleitni æðri plantna til landnáms svo að segja við fæðingu (Friðriksson 1965). Hinn 2. júlí 1966 hafði fjörukálsfræ aftur náð að spíra á fjöru- kambinum nyrzt á eynni nokkru vestan við fyrri fundarstað, en var að þessu sinni ekki eitt um landnámstilraun, því skammt frá skutu nokkur græn strá upp kollinum. Tók Ósvaldur Knudsen, málarameistari, manna fyrstur eftir þeim, þar sem þau vörpuðu skuggum á sandinn í skini kvöldsólar. Strá þessi reyndust vera fyrstu blöð af nýspíruðu fræi melgresis, Elymus arenarius, sem rekið hafði upp á fjörukambinn. Alls hófu ljórar melgresisphöntur að vaxa þarna í sandinum ásamt fjörukálinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.