Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 9
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 101 I>að var einmitt við þetta starf, sem Tómas kenndi fyrst bana- meins síns. Sumurin 1939—42 starfaði Tómas við ýmiss konar jarðfræðirann- sóknir á vegum sænsku jarðfræðistofnunarinnar (Sveriges geologiska undersökning) og kynntist þá m. a. vel reknum og skipulögðum jarðfræðirannsóknum. Ávallt síðan hafði hann mikinn luig á því, að á Islandi yrði komið upp jarðfræðistofnun, þar sem starfskraftar fámenns jarðfræðingahóps nýttust sem bezt. Mun nánar verða vik- ið að því hér á eftir. Tómas lauk eins og fyrr getur fil. lic.-prófi 1943 og réðist þá til starfa hjá A/B Elektrisk Malmletning i Stokkhólmi og starfaði hjá því fyrirtæki til 1946, enda var honum heimleiðin lokuð sök- um stríðsins. Starf hans hjá fyrirtækinu var einkum fólgið í málm- leit með segul- og rafviðnáms-tækni í Svíþjóð og Finnlandi. Er heimsstyrjöldinni lauk 1945, tók Tómas að hugsa til heim- ferðar. Hann hafði þá þegar, eins og að framan getur, öðlazt mikla reynslu í bergfræðirannsóknum og fengið staðgóða undirstöðu í hagnýtum jarðfræðirannsóknum við starf sitt hjá sænsku jarðfræði- stofnuninni og Elektrisk Malmletning. Hann var því vel búinn til að hefja starf sitt hér heima. Tónrasi var þetta sama ár veitt nýstofnuð staða jarðfræðings við Iðnaðardeild Atvinnudeildar Há- skólans, og við þá stofnun starfaði hann síðan til dauðadags. Verk- svið hans var einkum hagnýt jarðfræði, en hann notaði ávallt tóm milli hagnýtra verkefna til grundvallarrannsókna. Fyrsta verkefni hans var athugun á hráefnum til sementsfram- leiðslu á Vestfjörðum. Á þessum árum fékkst hann einnig við rann- sóknir á borkjörnum í sambandi við jarðhitakönnun á Hengils- svæðinu. 1947 varð hann jarðfræðilegur ráðunautur stjórnar Sogs- virkjunarinnar við gerð orkuversins við írafoss. Hann ritaði nokkr- ar skilmerkilegar ritgerðir um jarðfræði Sogssvæðisins og reynslu Jrá, sem fékkst við vinnslu bergs í neðanjarðarmannvirkjunum. Einkum er grein hans í Water Power 1957 um jarðfræðina við íra- foss og bergvinnslu Jrar til fyrirmyndar. Væri æskilegt, að reynslu af svipaðri mannvirkjagerð yrði haldið til haga í framtíðinni. Hann var einnig ráðgjafi við gerð Steingrímsstöðvar. Hafði hann fyrst kannað jarðfræðilegar aðstæður þar og fylgzt með borunum, en var síðan til ráðuneytis við mannvirkjagerðina í Dráttarhlíð. Dráttarhlíð er að mestu gerð úr ungu, lítt hörðnuðu móbergi. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.