Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 18
110 NÁTTÚ RU F RÆÐl N'GURINN jötunn svitnaði, uxu undan vinstri hendi honum maður og kona og eins gat annar fótur hans son með hinum fæti hans. Voru frá þeim ættir jötna runnar. En kvikudropar þessir gáfu af sér annað líf en jötna, því að af þeim myndaðist kýrin Auðhumla, sú, er sleikti hrímsteina þá, er saltir voru, þar til úr steinum þeirn óx maður sá, er varð forfaðir Ása. Þannig var í stuttu máli skoðun norrænna manna á tilkomu lífs á jörðu. Gamla testamentið hefur aðra skýringu á uppruna lífsins, þar senr Guð skapaði lífverur í núverandi nrynd á fáeinum dögum og fleiri trúarbrögð gera ráð fyrir, að jurtir og dýr hafi í upphafi verið fullskapaðar í þeirri nrynd, sem við þekkjum þær í dag. Jafnframt trú á guðlegri sköpun lífvera álitu menn þó ýnriss smærri dýr geta kviknað úr dauðu efni. Hinar fornu menningar- þjóðir töldu orma og mýs geta kviknað úr mykju og moði. Nor- rænir menn höfðu einnig svipaðar skoðanir á sjálfkviknun lægri lífvera, senr var eðlileg og raunsæ samanborið við fullsköpunarkenn- inguna. Sé tekið tillit til þekkingar þeirra á viðkomu dýra og jurta, var ekki nema eðlilegt, að þeir teldu maðka kvikna í holdi. Þeirra tíma nrenn höfðu lrvorki kunnáttu né tæki til þess, að fylgjast nreð þroska þessara lífvera tir eggi. í Gylfaginningu segir: „Dvergar höfðu kviknat í moldinni ok niðri í jörðinni, svá sem nraðkar í holdi“. (Snorri Sturluson, 14. kafli). Hinn gríski heimspekingur Aristoteles setti jafnvel fram kenn- ingu um eðli sjálfkviknunar, þar sem lrann taldi dýr geta myndazt úr ólífrænum efnum fyrir áhrif eins konar sálar. Kenning hans hafði áhrif á skoðanir matrna unr tilkomu lífvera úr dauðu efni franr um allar rniðaldir. Kirkjan túlkaði kenningar Aristotelesar í samrænri við kennisetningar sínar og taldi sjálfkviknunina geta átt sér stað við guðlegan innblástur í dautt efni. Enda mátti skilja sköp- unarsögu Gamla Testamentisins svo, að dýr og jurtir lrefðu ekki endilega verið skapaðar í upphafi, heldur lrefði Guð falið jörðinni að láta af sér spretta grös og leiða franr lifandi skepnur, þó að á lengra tímabili væri. Það var ekki airdstætt skoðunum kirkjunnar að trúa á sjálfkviknun lífvera. Þannig telur sjálfur biskupinn í Skálholti, Gísli Oddsson (1632—1668) r riti sínu Undur íslands, að fiskiflugur kvikni í rotnuðum fiski og grasnraðkur kvikni í skýjum eða loftinu, „hvaðan honum rignir niður nálega í einni lrríð . . . eins og snjó, en ekki smátt og smátt“. Hér á landi sem annars stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.