Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 117 2. mynd. Séu amínósýrukeðjur hitaðar, lilaupa jjær saman í kúlur al gervi- hvítu. Kúlurnar eru ekki ósvipaðar frumstæðum einl'rumungum. (Úr The Earth Life Nature Library, bls. 147). sem ríktu i loi’thjúpi hinnar ungu jarðar, en líkur benda til, að þannig hafi samsetning lofttegunda verið áður en lífverur röskuðu því jafnvægi með tilfífun og öndun. Miller notaði ekki súrefni í loftblöndu sína á þeim forsendum, að súrefnismagn frumlofthjúps jarðar hefði verið óverulegt. Hið athyglisverðasta í niðurstöðum Millers var rnyndun hinna ýmsu amínósýra. Eins og áður hefur verið vikið að, eru amínósýrur byggingarefniviður eggjahvítunnar. Amínósýrurnar eru haldgóðar sameindir byggðar úr hinum fjórum þýðingarmiklu frumefnum lífrænna efna. Það er kolefni, súrefni, vetni og köfnunarefni. Hin- ar ýmsu gerðir af amínósýrum geta tengzt í keðjur og myndað peptida séu keðjurnar stuttar. Eggjahvítuefnin eru hins vegar sam- setningur af löngum keðjum amínósýra, og taka aðallega um 20 gerðir af amínósýrum þátt í byggingu eggjahvítuefnisins. Við endurteknar tilraunir með rannsóknartæki Millers hefur tekizt að framleiða nær allar gerðir amínósýra. Úr frumefnum hins tilbúna lofthjúps frumaldar þessa hnattar haf'ði tekizt að fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.