Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐIN G U RI N N 107 steinn, fæddur 17. júlí 1945 í Uppsölum, nú við nám í búvísind- um við háskólann í Aberdeen, (2) Haraldur Óskar, f. 27. ágúst 1947 í Uppsölum, nú við nám í Menntaskólanum í Reykjavík, (3) María, f. 18. september 1949 í Uppsölum og yngstur (4) Tumi, f. 31. maí 1952 í Reykjavík. Þau hjónin voru samhent og rnikill myndarbragur yfir heimili þeirra og börnum. Utför Tómasar Tryggvasonar var gerð frá dómkirkjunni í Reykja- vík 6. október 1965 að viðstöddu íjölmenni. Ræðu í kirkju liélt síra Árelíus Níelsson. Jarðsett var í Fossvogskirkjugarði og flutti biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, bæn við gröf- ina. Með Tómasi Tryggvasyni er fallinn í valinn langt um aldur fram brautryðjandi á ýmsum sviðum íslenzkrar jarðfræði. Þau eru vandfyllt skörðin, sem höggvin hafa verið í þunnskipaða röð ís- lenzkra náttúrufræðinga hin síðari ár. Þorleifur Einarsson. RITSKRÁ TÓMASAR TRYGGVASONAR 1940 Úber ein Torigestein aus Island. Bull. Geol. Inst. Uppsala, 28., 123—132. — Zwei erratische Blöcke von der Kiiste Upplands. Bull. Geol. Inst. Upp- sala, 28., 175-190. 1943 Das Skjaldbreið-Gebiet auf Island. Bull. Geol. Inst. Uppsala, 30., 273— 320. 1947 Bókarfregn. Oskar Niemczyk. Spalten auf Island. Náttúrufræðingurinn 17., 29-34. 1949 Virkjun Neðri-Fossa í Sogi, um lildrög liennar og undirbúning. Tímarit Verkfræðingalél. ísl., 34., 45-56. 1950 Sérkennileg molabergsmyndun á Austfjörðum. Rit Iðnaðardeildar, Nr. 1 — 3, 13-16. 1951 Greinargerð fyrir rannsókn á borkjörnum. Tímarit Verkfræðingafél. lsl., 36., 63-70. 1952 Steinrunninn hvarfleir. Náttúrufræðingurinn, 22., 96—98. — Ágrip af bergfræði — 25 bls., Reykjavík (fjölritað). 1954 Vinnan í berginu við Neðri-Fossa í Sogi. Tímarit Verkfræðingalél. ísl., 39., 25-34. 1955 Rhyolitic Tuffs in the Lower Tertiary Basalts of Eastern Iceland (ásamt Donald E. White). Am. Journ. Sci., Vol. 253, 26—38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.