Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐIN G U RI N N
107
steinn, fæddur 17. júlí 1945 í Uppsölum, nú við nám í búvísind-
um við háskólann í Aberdeen, (2) Haraldur Óskar, f. 27. ágúst
1947 í Uppsölum, nú við nám í Menntaskólanum í Reykjavík, (3)
María, f. 18. september 1949 í Uppsölum og yngstur (4) Tumi,
f. 31. maí 1952 í Reykjavík. Þau hjónin voru samhent og rnikill
myndarbragur yfir heimili þeirra og börnum.
Utför Tómasar Tryggvasonar var gerð frá dómkirkjunni í Reykja-
vík 6. október 1965 að viðstöddu íjölmenni. Ræðu í kirkju liélt
síra Árelíus Níelsson. Jarðsett var í Fossvogskirkjugarði og flutti
biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, bæn við gröf-
ina.
Með Tómasi Tryggvasyni er fallinn í valinn langt um aldur
fram brautryðjandi á ýmsum sviðum íslenzkrar jarðfræði. Þau eru
vandfyllt skörðin, sem höggvin hafa verið í þunnskipaða röð ís-
lenzkra náttúrufræðinga hin síðari ár.
Þorleifur Einarsson.
RITSKRÁ TÓMASAR TRYGGVASONAR
1940 Úber ein Torigestein aus Island. Bull. Geol. Inst. Uppsala, 28., 123—132.
— Zwei erratische Blöcke von der Kiiste Upplands. Bull. Geol. Inst. Upp-
sala, 28., 175-190.
1943 Das Skjaldbreið-Gebiet auf Island. Bull. Geol. Inst. Uppsala, 30., 273—
320.
1947 Bókarfregn. Oskar Niemczyk. Spalten auf Island. Náttúrufræðingurinn
17., 29-34.
1949 Virkjun Neðri-Fossa í Sogi, um lildrög liennar og undirbúning. Tímarit
Verkfræðingalél. ísl., 34., 45-56.
1950 Sérkennileg molabergsmyndun á Austfjörðum. Rit Iðnaðardeildar, Nr. 1 —
3, 13-16.
1951 Greinargerð fyrir rannsókn á borkjörnum. Tímarit Verkfræðingafél. lsl.,
36., 63-70.
1952 Steinrunninn hvarfleir. Náttúrufræðingurinn, 22., 96—98.
— Ágrip af bergfræði — 25 bls., Reykjavík (fjölritað).
1954 Vinnan í berginu við Neðri-Fossa í Sogi. Tímarit Verkfræðingalél. ísl.,
39., 25-34.
1955 Rhyolitic Tuffs in the Lower Tertiary Basalts of Eastern Iceland (ásamt
Donald E. White). Am. Journ. Sci., Vol. 253, 26—38.