Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFR Æ ÐIN G U RIN N 109 Sturla Friðriksson: Hugmyndir um uppruna lífsins „Ár var alda, þat er ekki var, vara-a sandr né sær né svalar unnir; jiirð fannsk æva né uppliiminn, gap var ginnunga, en gras hvergi.“ Völuspá „Hvat var uppliaf eða hversu hófst, eða hvat var áðr?“ Svo spyr Gangleri í Gylfaginningu, þar sem rakin er heimsskoðun norrænna manna. Og Hárr svarar, að í upphafi hafi ekkert verið til, þar með enginn gróður og ekkert líf, „Gap var Ginnunga, en gras ekki“. Á svipaðan hátt hafa menn spurt, frá því að þeir öðluðust skyn, til þess að íhuga tilveruna í kringum sig. Ýmsar heimsskoðanir ltafa orðið til og fléttazt inn í og orðið þáttur í trúarbrögðum þjóðanna. í mörgum trúarbrögðum má þess vegna finna hugmyndir þær, sem menn hafa haft um sköpun heimsins á ýmsum tímum, og er skoð- unin vitanlega takmörkuð við þekkingu þeirra á náttúrufyrirbrigð- um. Fyrir norðan hið tóma og vindlausa Ginnungagap norrænnar heimsmyndar myndaðist hinn nístingskaldi Niflheimur, en í suður- átt varð til hinn heiti og ljósi Múspellsheimur. „Sá er Surtr nefndr, er þar sitr á landsenda til landvarnar" en í hinu lofttóma Ginnunga- gapi varð lífið til „Ok þá er mættist hrímin ok blær hitans, svá af bráðnaði ok draup, ok af þeim kvikudropum kviknaði með krafti þess, er sendi hitann, ok varð mannslíkindi, ok var sá nefndr Ýmir“. Þannig hugsuðu norrænir menn sér upphaf lífs verða til úr kviku eða hrímdropum fyrir áhrif Surts þess, er sendi hitann. Og hinu fyrsta lífi fjölgaði við kynlausa æxlun. Þótti mönnum það að vonum umtalsvert, ef svo skyldi verið hafa, að Ýmir gat börn, er hann hafði ekki gýgargaman. f’n svo er frá sagt, að þegar Ýmir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.