Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 Fréttir Veiða hýenurnar i Ijónin? Lesendur dýrafræðirita og Tarzanbóka munu minnast þess, að hýenur eru jafnan taldar hrædýr, er sjaldan ráðast á lifandi dýr nerna á lasburða eða deyjandi skepnur. Hýenurnar eru sagðar elta „hugaðri" rándýr, svo sem ljón, og deila leifum þeirra með gömm- um og öðrurn hrædýrum. Nú er svo að sjá sem menn hafi um langan aldur vanmetið „hugrekki" hýenanna. Víða í Afríku fara nú fram athuganir á útbreiðslu, einstaklingafjölda og lifnaðarhátt- um ýmissa villtra dýra innan friðaðra þjóðgarða. Meðal annars liala á nokkrum stöðum verið athugaðar dílóttar hýenur (Hyaena crocula), en sú tegund er algengust liýena í Afríku sunnan Sahara. hessi dýr fara í allstórum hópum og stunda veiðar að næturlagi. Hýenuhóparnir elta allstór dýr, svo sem sebradýr og antílópur, en hýenurnar eru furðu sprettharðar. Er eitthvert veiðidýranna dregst aftur úr hópnum, leggjast hýenurnar á það, glefsa í það aftanvert og vinna oftast á því á skammri stundu. Á daginn sjást hýenur sjaldan veiða stór dýr, en vappa þá kringum hræ dýra — sem þær hafa kannski veitt um nóttina. Mun þar skýring ríkjandi hugmynda um matarvenjur þeirra. Rannsókn þessi hefur ekki staðið lengi né heldur farið víða fram, svo að ekki verða dregnar traustar alhæfingar af henni um lifnaðarhætti hýena yfirleitt. En vísindamennirnir, sem að athugun þessari standa, telja, að ljónin, sem lifa á athugunarsvæði þeirra, nærist einkum á hræjum, sem flekkóttu hýenurnar leifa. Lengd sólarhringsins lil forna lesin úr kóröllum? Stjarnfræðingar hafa sýnt fram á, að sólarhringurinn hefur á liðnum öldum í sögu jarðar verið styttri en nú. Stafar lenging sólar- hringsins af áhrifum tunglsins, en flóð og fjara skapa viðnárn, senr dregur úr snúningshraða jarðar. Ekki ætla menn, að jressi seinkun nemi meiru en um 2 sekúndum á hundrað þúsund árum, en það er nóg til þess, að hægt er að sýna fram á breytta lengd sólarhrings- ins á sögulegum tíma út frá gömlum skýrslum um myrkva á sól og tungli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.