Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 24
116 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. Stanley Miller bjó til gas- blöndu sem eftirlíkingu af frumloft- hjúpi jarðar og framleiddi í henni líf- ræn efni, sem gátu svipað til undan- fara lífs á jörðu. (Úr The Enrth Life Nature Library, bls. 147). aðstæður í frumlofthjúpi jarðar með því að safna saman í glerbelg vatnsgufu og ýmsum gastegundum, svo sem vetni, metani og ammoníaki. Þessi loftblanda var síðan sett í hringrás gegnum gler- rör og látin leika framhjá 60.000 volta neista, sem var eftirlíking eldingar. Gufan var síðan látin þéttast og safnast saman i vcikva- gildru. Eftir að loftblandan hafði kraumað í þessari hringrás í nokkrar vikur var vatnið í gildrunni efnagreint og fundust þá í því ýmis lífræn efni og meðal annars ýmsar amínósýrur, byggingar- efni eggjahvítunnar. Tilraun þessi tók aðeins nokkrar vikur og þó með ríkum árangri. Hversu afkastamikil hefur ekki móðir náttúra getað verið í fram- leiðslu á einföldum lífrænum efnum á þeim óratíma, sem hún hafði yfir að ráða á frumskeiði jarðar, úr því að unnt var að fram- leiða amínósýrur á svo skörnmum tíma. í seinni rannsóknum hefur komið fram að notast má við ýmsa aðra orkugjafa, svo sem útfjólu- bláa geisla og röntgengeisla. Með þessu var verið að sanna, að geislun sólar gat verið jafn veigamikill orkugjafi og eldingin við sameiningu einfaldra efna í lífræn efni. Hvort tveggja gat knúið sameindirnar til þess að mynda flóknari heildir. Erfitt er að fullyrða, að loftblöndur þær, sem notaðar voru við þessar tilraunir hafi verið raunveruleg eftirlíking þeirra skilyrða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.