Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 38
130 NÁTTÚ RUFRÆÐ I N G U RI N N 2. mynd. Bergið hjá Garðsenda. Örin sýnir, hvar efni var tekið til aldurs- ákvörðunar. Fig. 2. The Gardsendi cliff. Location of sample for age determination indicated by an arrow. vitaskuld jarðveg ofansjávar, enda gerði hann ráð fyrir, að Heima- ey hefði oftar en einu sinni risið úr sjó og dýft sér í aftur, eftir að túffmyndun A varð til, og hallinn á lögum þeirrar myndunar væri ekki upprunalegur heldur til kominn við höggun. Núna, eftir það sem af er af eldgosinu í Surtsey, erum við reynsf- unni ríkari. Þar hafa nú á nokkrum misserum hlaðizt upp álitlegar hæðir úr túffi, sem að stærð, landslagi og gerð ertt að kalla eftir- mynd „suðurfellanna“ í Heimaey. Og hin þykka hraunspilda, sem einnig myndaðist í Surtseyjargosinu, er á sama hátt sambærileg við Stórhöfða- og Helgafellshraunin í Heimaey. I Surtsey myndaðist þetta allt ofansjávar og án nokkurrar vendegrar höggunar, og blasir þó víða við glöggt mislægi milli myndana einnar og annarrar lotu gossins. Ekkert sé ég því til fyrirstöðu, að allur suðurhluti Heimaeyjar sé myndaður með mjög svipuðum hætti og Surtsey, þ. e. í fáum, Jangvinnum eldgosum ofansjávar. Þó hafa þau verið fleiri en eitt;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.