Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 61
NÁTT Ú RUFRÆÐINGURINN 153 (COa), sem losnar í frumunum við bruna lífrænna efna binzt strax vatni og verður að kolsýru (H2C03), sem jafnharðan hlut- leysist (neutraliserast) til hálfs af basiskum efnum og myndar vetnis- karbónat (HCO^). Vetniskarbónatið berst svo leyst í blóðvökva til lungna, jtar sem jrað myndar á ný koldíoxíð, sem menn anda frá sér. Hvers kyns hormón eru sífellt í blóðinu. Þessi efni myndast víðs vegar um í líkamanum, sum í sérhæfðum innkirtlum, sem hafa hormónamyndun að meginstarfi, en ýrnis líffæri önnur framleiða hormón ,,í hjáverkum". Hér verður ekki gerð grein fyrir hormón- um, en þau eru n. k. boðberar líkamans og samstilla ásamt taug- unum starfsemi líffæranna. Blóðflokkar Verulegan blóðmissi þola menn illa eða ekki. Kemur þar margt til: vefirnir fá ónóg ildi og allur efnaflutningur raskast. Einnig veldur minnkað blóðmagn truflun á efnasamsetningu frumanna, því að æðakerfið dregur til sín efni frá umhverfinu, þegar blóð- magn og blóðþrýstingur lækkar. En blóðflutningur milli manna var fram á Jtessa öld miklum örðugleikum bundinn: bæði var hætta á storknun blóðs við flutninginn, og einnig létust menn oft af framandi blóði, jrótt hægt væri að koma jsví fljótandi inn í æða- kerfið. Heimildir eru um tilraunir til blóðgjafar frá 17. öld. Eng- lendingurinn Samuel Pepys gi’einir frá jsví í frægri dagbók sinni, árið 1667, að maður hafi verið til Jress keyptur fyrir 20 skildinga að fá í æðar sínar nokkurt magn sauðablóðs. Nokkrum dögum síðar segir í dagbókinni, að maðurinn hafi komið á fund Konunglega vísindafélagsins og hafzt allvel við. Sama ár gaf læknir Loðvíks 14. Frakkakonungs, prófessor Jean Denys, nokkrum mönnurn blóð úr sauðum og kálfum, en einn Jjeirra lézt eftir aðgerðina, svo að blóð- gjöf var bönnuð í Frakklandi og tilraunir lögðust niður að mestu annars staðar. Blóðflutningur manna á milli var stundum reyndur á 19. öld, á sjúklingum, sem voru að dauða komnir vegna blóð- skorts, og tókst stundum vel, en stundum ekki. Snemma á þeirri öld lærðist mönnum að fyrirbyggja blóðstorknun við blóðgjöf, en sarnt brást aðgerðin oft af ókunnum orsökum: menn kvörtuðu um mikil eymsli eftir blóðgjöfina, J^vag Jreirra varð dökkt og þeir dóu oft við harmkvæli. í önnur skipti tókst aðgerðin ágætlega, engra ójtæginda varð vart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.