Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 145 bruna lífrænna efna, flyzt að raestu með blóðvökva, svo sem síðar verður greint frá. Blóðrauðinn bindur kolmónoxíð (kolsýring, CO) um tvöhundr- uðfalt fastari tengslum en hann bindur ildi. Ef menn anda að sér kolmónoxíðmenguðu lofti, svo sem útblásturslofti bifreiðar í lok- uðum skúr, mettast blóðrauðinn þessu efni, sem losnar tæplega aftur frá honum, svo að frumur líkamans fá ekki ildi, og maður- inn deyr, nema snarlega sé hægt að koma sem næst hreinu ildi í lungu honum. Er menn brenna inni, ber dauðann oft að sem kolmónoxíðeitrun, því að mikið verður til af þessari lofttegund við ákafan bruna innanhúss, þar sem lítið ildi kemst að. Myndun rauðra blóðkorna fer snemma fósturskeiðs frarn víða um líkamann og í fósturhimnum utan fósturlíkamans. Er líður á meðgöngutíma, takmarkast framleiðslan við rauðan beinmerg og veli í lifur og milta. Fljótlega eftir fæðingu verða rauð blóðkorn aðeins til í rauðum beinmerg, sem fyllir flest hol í beinum ung- barnsins, en þokar smárn saman fyrir gulum rnerg, fituríkum vef, senr kemur hér ekki við sögu. f fullorðnum manni er rauður mergur helzt í rifjum, bringubeini og höfuðbeinum, ásamt end- um nokkurra langra leggja. í honum eru frunrur, sem kalla nrætti „frumblóðkorn", og fjölgar við skiptingu. Frumurnar, sem við þess- ar skiptingar verða til, sérhæfast nú á mismunandi vegu og verða ýmist að rauðum blóðkornunr, lrvítum blóðkornum eða að blóð- flögunr. Þær, senr verða að rauðum blóðkornum, fyllast snránr sanr- an blóðrauða; jafnframt rýrnar kjarninn og hverfur loks með öllu. Einhver hluti nýmyndaðra rauðra blóðkorna er raunar enn með leifar kjarna. Eftir nrikinn blóðmissi fjölgar þessnm ófullgerðu blóðkornunr oft, sömuleiðis við ákveðna blóðsjúkdóma. Eyðing rauðra blóðkorna fer að nokkru fram í rauðum nrerg, en einnig í lifur, milta og eitlum. í öllum þessum líffærum eru sérlegar frumur (reticulo-endothel-frumur), sem gleypa rauð og livít blóðkorn, gerla og lrvers kyns aðskotaefni í blóði. Sundrun rauðra blóðkorna er allflókin, en blóðrauðinn sundrast og nryndar úrgangsefni með ýmiss konar lit, sem að jafnaði safnast saman í lifur og berast þaðan með galli — sem svo nefnd galllitarefni — út í þarnra, þar sem þau unrnryndast frekar fyrir tilverknað gerla og lita að lokunr saurinn brúnan. Líkaminn heldur þó járni blóð- rauðans eftir, bindur hann við sérleg eggjahvítuefni og nýtir síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.