Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 66
158
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
Ekki heppnaðist þetta landnám fremur en hið fyrra, því hinn
23. júlí gekk sjór yfir kambinn í miklu norðanveðri, einmitt,
þar sem pliinturnar uxu, og sópaði sandi ylir staðinn. Enda þótt
viðleitni þessara plantna hefði ekki borið þann árangur, að þær
næðu að þroskast og tímgast, sýnir hún ei að síður, að melfræ
heldur spírunarhæfni eftir að berast í sjó um 20 km langan veg
eða meira. Melur vex ekki svo vitað sé í úteyjum Vestmannaeyja
fremur en fjörukálið og hvergi nær en í sjálfri Heimaey (Johnsen
1937, Friðriksson og Johnsen 1966). Sandar á suðurströnd landsins
eru hins vegar víðast hvar vaxnir melgresi og getur fræið eins
hafa borizt þaðan.
Melstiinglar, rætur, öx og fræ hafa áður fundizt í reka á strönd-
um Surtseyjar (Einarsson 1965, Friðriksson 1966). Melfræ fundið
í Surtsey hafði við athugun ekki reynzt spírunarhæft, en fundur
plantnanna ber nú ljósan vott um seltujrol og dreifingarhæfni mel-
fræsins í sjó.
SUMMARY
A seconcl species of vascular plants discovered in Surtsey
The second attempt o[ higlier plants to invade the new volcanic island
Surtsey ofí the coast oí Iceland took place in the summer of 1966.
On [uly 2nd four seedlings of Sea Lyme Grass, Elymus arenarius, as well
as a seedling of Sea Rocket, Cakile edentula, were found growing on thc
sandy shore on the northern side of the island.
The plants grew from seeds, which had apparently dispersed by ocean. As
these species are not found growing anywhere closer to the new island than
on the island Heimaey, their minimal distance of dispersal must have been
20 km. During this ocean travel the seed has kept its germination ability.
HEIMILDARRJT - REFERENCES
Einarsson, E., 1965: Report on dispersal of plants to Surtsey. The Surtsey l’>io-
logy Conference,
Friðriksson, S., 1966: The possible oceanic dispersal of seed and other plants
to Surtsey. Surtsey Research Progress Report II, bls. 59—62.
Friðriksson, S. og Johnsen, Björn, 1966: Preliminary Report on the Vascular
Flora of tlie lesser Westman Islands. Surtsey, Research Progress Report II,
bls. 45-58.
Johnsen, Baldur, 1937: Observations on the vegetation of the Westman Islands.
Societas Scientarium Islandica, Vol. XXII.