Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 68
160 N ÁTT Ú RU FllÆÐ IN GURINN Nú grunar menn, að þeir hafi fundið aðferð til beinnar ákvörð- unar á lengd sólarhringsins — eða öllu heldur fjölda sólarhringa í árinu — allt frá því snennna á fornlílsöld jarðsögunnar (fyrir um öOO milljónum ára). Kalkstoðkerfi margra kóralla einkennist af hringum, sem mynd- ast einn á ári, líkt og árhringar í trjárn eða í kvörnum og hreistri fiska. En auk þessara árhringa í kórallakalkinu má þar líta daufari og þéttari hringa, sem trúlega eru mánaðarhringir — í einhverju sambandi við eyktir tunglsins. Loks má í smásjá greina í sumum kóröllum — bæði í tegundum, sem nú lifa og í steingervingum frá liðnum öldum — enn fíngerðari hringi, sem lielzt virðast vera daghringir, a. m. k. koma um 360 þeirra á hvern árhring í nú- lifandi tegundum kóralla. Talning á þessum hringum í steingerð- um kóröllum er nú liafin. Sækist hún örðuglega, sem von er, en það, sem þegar er fundið, bendir til mn 400 hringa á ári í kóröll- um frá miðdevontímabili fornlífsaldar (fyrir um 400 milljónum ára). Nokkru lægri tala, eða 380 hringar eru í einum árhring kóralls frá steinkolatímabili fornaldar, næsta tímabili á eftir devontímabili (fyrir um 300 millj. árum). Skylt er að geta þess, að teljandinn, próf. J. W. Wells við Cornell- háskóla, hefur talið hringi í einum kóral frá ordoviciutímabili (um 500 millj. ára), þar sem hringafjöldinn í árhring er mun hærri en vænta mætti, svo að ekki er þorandi að draga neina endanlega niðurstöðu af þessum athugunum, fyrr en að meiri rannsóknum loknum, bæði frekari talningu hringa í steingerðum kóröllum og fyllri könnun á eðli og myndun hringanna í nútímakóröllum. Til dæmis er enn ekki fengin fullnaðarsönnun þess, að um daghringa sé að ræða. O. Tli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.