Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 63
NÁTT ÚRUFRÆÐIN GURINN 155 við samanburð þjóða eða kynflokka) og í faðernismálum. Eitt kerfi kemur þó verulega við sögu auk ABO-flokkanna, þegar bfóð er gefið, en það er rhesus-kerfið. Er blóðgjafir urðu algengar á þessari öld, varð stöku sinnum vart mistaka, þótt blóðflokkun skv. ABO- kerfi hefði verið rétt framkvæmd. Ennfremur kom fyrir, að börn fæddust með alvarlegan blóðsjúkdóm — voru eða urðu fljótlega heiðgul og dóu oftast innan skamms, er rauð blóðkorn þeirra hlupu saman í kekki og leystust upp. Ekki datt víst neinum í hug, að samband væri þarna á milli, en árið 1940 skýrði Landsteiner ásamt samstarfsmanni sínum Wiener frá nýju blóðflokkakerfi, sem rekja mátti bæði þessi fyrirbæri til. I rauðum blóðkornum flestra manna (um 85% hvítra manna í V-Evrópu og N-Ameríku) er svo nefnt rhesus-efni, qg teljast þessir menn til blóðflokks Rh-)-, en hinir (Rh-^-) hafa þetta efni ekki í blóðkornum sínum. Allir menn geta þegið Rh-^- blóð, en Rh~ menn þola Rh-f- blóð einu sinni (þess vegna uppgötvaðist blóð- flokkakerfið ekki fyrr). En Rh-þ blóð í líkama Rh-f- manns fram- kallar myndun mótefnis, sem eyðir Rh-þ blóðkornum, ef maðurinn fær síðar blóð þess flokks, og verður það oft hans liani. Ónæmi gegn rhesusefni er sem sagt áunnið — sambærilegt við ónæmi gegn smitsjúkdómum: menn verða að fá efnið í sig til að mynda mót- efni gegn því — þar sem ónærni gegn A og B blóðkornum er meðfætt. Um ungbarnadauðann er það að segja, að mæður barnanna reynd- ust alltaf rhesus-neikvæðar, en börnin af Rh-j- flokki. Einnig var venjan, að ekkert yrði að börnum nema móðirin hefði alið nokkur rhesus-jákvæð börn áður, eða hefði að öðrum kosti fengið Rh-U blóð einhvern tírna ævinnar. Við þessar aðstæður myndar konan mótefni gegn rhesusefni barna sinna, þar sem rhesusefnið síast oft frá fóstri til móður á meðgöngutíma. Mótefnismyndunin eykst eftir því sem konan gengur með fleiri Rh-þ fóstur, unz magn mótefnis verður háskalegt börnunum. Ef konan hafði fengið Rh-þ blóð var að sjálfsögðu mikið mótefnismagn í blóði hennar. Rh- jákvæð kona getur vitanlega gengið með Rh~ fóstur því að skað- lausu, þar eð mótefni myndast ekki gegn Rh-f- blóðkornum. Oft má bjarga börnunum með því að skipta um blóð í þeim nýfæddum. Bæði A-blóðflokkur og rhesus-flokkarnir skiptast í undirflokka, sem liafa erfðafræðilega þýðingu, en skipta sjaldan máli við blóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.