Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 135 5. mynd. Vesturbakki Þjórsár lijá Þjórsárbrú. I: sandur og möl, háli'hörðnuð áreyri. II: mór, aldursákvarðaður. III: Þjórsárhraun. IV: urð úr hraunjaðrinum. V: mold. VI: veggur vatnsþróar, mannvirki. Fig. 5. Seclion of Ihe right batik of Thjórsá. I: liiver gravel semi-indurated. II: Peat, C14-age determined. III: Thjórsá Lava. IV: Iilocks from the undercut lava edge. V: Aeolian soil. VI: Artificial wall. Aldursákvörðunin leiðir í Ijós, að „túffmyndun C“, sem þekur „suðurfellin“, er naumast eldri en um 5 þúsund ára og Helgafells- hraunið enn yngra. í jarðeldasögu Þorvalds Tlioroddsen (1925) er talið sennilegt að Helgafell hafi gosið hrauni laust eftir landnámsöld (sbr. Landnámu: „þar sem nú er hraun brunnið"). En Trausti Einarsson (1943) og síðar Sigurður Þórarinsson hafa sýnt berlega fram á, að frá Helga- felli hafi ekki runnið hraun síðan þúsundunr ára fyrir landnám. Áætlun Trausta um „allt að 10 þúsund“ ára aldur Helgafellshrauns verður þó nú að lækka um helming. Þjórsárbrú Mesta þykkt mólagsins hjá Þjórsárbrú er aðeins 30 cm. Það ligg- ur hið næsta undir Þjórsárhrauni, en yfir allfastri sandhellu, sem mun áreyri að uppruna. Staðháttum er lýst nánar í fyrri grein minni (Guðm. Kjartansson o. fl. 1964) og mynd tekin hér upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.