Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1967, Page 43

Náttúrufræðingurinn - 1967, Page 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 135 5. mynd. Vesturbakki Þjórsár lijá Þjórsárbrú. I: sandur og möl, háli'hörðnuð áreyri. II: mór, aldursákvarðaður. III: Þjórsárhraun. IV: urð úr hraunjaðrinum. V: mold. VI: veggur vatnsþróar, mannvirki. Fig. 5. Seclion of Ihe right batik of Thjórsá. I: liiver gravel semi-indurated. II: Peat, C14-age determined. III: Thjórsá Lava. IV: Iilocks from the undercut lava edge. V: Aeolian soil. VI: Artificial wall. Aldursákvörðunin leiðir í Ijós, að „túffmyndun C“, sem þekur „suðurfellin“, er naumast eldri en um 5 þúsund ára og Helgafells- hraunið enn yngra. í jarðeldasögu Þorvalds Tlioroddsen (1925) er talið sennilegt að Helgafell hafi gosið hrauni laust eftir landnámsöld (sbr. Landnámu: „þar sem nú er hraun brunnið"). En Trausti Einarsson (1943) og síðar Sigurður Þórarinsson hafa sýnt berlega fram á, að frá Helga- felli hafi ekki runnið hraun síðan þúsundunr ára fyrir landnám. Áætlun Trausta um „allt að 10 þúsund“ ára aldur Helgafellshrauns verður þó nú að lækka um helming. Þjórsárbrú Mesta þykkt mólagsins hjá Þjórsárbrú er aðeins 30 cm. Það ligg- ur hið næsta undir Þjórsárhrauni, en yfir allfastri sandhellu, sem mun áreyri að uppruna. Staðháttum er lýst nánar í fyrri grein minni (Guðm. Kjartansson o. fl. 1964) og mynd tekin hér upp

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.