Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1967, Blaðsíða 42
134 N ÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RI N N 4. mynd. Helgafellshraun yfir lagskiptri gosmöl „suðurfellanna" (túfflagi ,,C“) við Klauf vestur frá Litlhöfða. — Ljósm. Guðm. Kj. Fig. 4. Helgafell Lava resting on stralified tuff. — Plioto Kjartansson. líkara, sem þau hafi borizt frá meginlandinu og Vestmannaeyjar verið skóglausar, þegar þessi jarðvegur var að myndast. Allt ber þetta að sama brunni um það, að viðarleifarnar séu af víði. Nú vex ekki önnur víðitegund villt í Vestmannaeyjum en grasvíðir, og mun hann ásamt krækilyngi og beitilyngi vera eini gróðurinn þar með trjákenndum stönglum (Baldur Johnsen 1941). Sprekin í mónum hljóta þó að vera af stórvaxnari tegund, væntan- lega grávíði, loðvíði eða gulvíði. Hvers konar trjágróður virðist eiga mjög erfitt uppdráttar í Vestmannaeyjum, einnig sá, sem hlúð er að í görðum við hús, og valda því eflaust tíð særok og selta í lofti. í örnefnaskrá Vestmannaeyja eftir Þorkel Jóhannesson (1938) hef ég ekki fundið eitt einasta örnefni, sem bendi til, að hrís eða kjarr hafi vaxið á staðnum (ekki einu sinni „holt“ kernur þar fyrir). Sprekin í Garðsendamónum eru nokkur vísbending um, að eyjarnar hafi fyrir 5 þúsund árum verið mun stærri en nú og víðikjarrið, þar sem nú er Garðsendi, vaxið kippkorn frá sjávar- ströndu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.