Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 44
] 84 N ÁTT Ú R U F RÆÐINGURINN Jón Jónsson: Bergið í Búrfellshrauni Fyrir þá, sem vilja vita bergfræðilega og efnafræðilega samansetn- ingu Búrfellshrauns, er hér birt stutt lýsing á gerð hraunsins og taldar þær steintegundir, sem byggja það upp. Einnig fylgir hér efnagreining á því og er hún framkvæmd á Rannsóknarstofnun Iðn- aðarins. Hraunið er ólívínbasalt. Grunnmassinn er fremur fínkornóttur og samanstendur af plagióklas, pyroxen, ólívín og málmi, segul- járni (magnetít) og ilmenít. Það er feltspat-ólívín dílótt. Feltspat dílarnir eru oft 5—8 mm í þvermál og ósjaldan stærri. Kantar þeirra og horn eru áberandi oft rúllaðir án þess þó að mjög beri á, að þeir hefðu verið í upplausnarástandi, þegar hraunið storknaði. Enn meira áberandi eru ólívínkristallar, sem oft eru 5 nnn í þvermál og þaðan af meira. Fyrir kernur að þeir eru algerlega ummyndaðir og eftir aðeins svört málmklessa, sem þó heldur hinu upprunalega formi ólivín- kristallsins (pseudomorfos). Inni í ólívínkristöllunum eru oft smáir kristallar úr krómspinel] (picotít). Þeir eru rauðbrúnir, ógagnsæir og oft svartir við kantinn. Slíkir kristallar eru algengir í ólívín í Borgarhólagrágrýtinu og í ýmsum hraunum á Reykjanesskaga. Steintegundir i Búrfellshrauni. Plagióklas ...... Pyroxen ......... Ólívín........... Málmur (opaques) Dílar: Plagióklas Ölívín . . 1,99 3,02 Taldir punktar 1656
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.