Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 54
194 NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN um þústum, sem ég áleit vera leifar af gömlum rústum. Þetta var í þurrkatíð og hægt að ganga þurrum fótum á lágum skóm yfir norðurhluta flóans. Enn kom ég í Kolkuflóa á heimleið frá Hveravöllum í ágústlok 1971. Gamlar rústaleifar virtust lrafa stækkað og sunrar voru sprungn- ar, en nýjar sprungur sá ég ekki. Stórhret var nýliðið lrjá og fló- inn svo forblautur, að á stórunr svæðum flaut vatn yfir grasrótina. Ekki sá ég neinar nýjar rústir. Járnteinninn, senr ég hafði lraft með mér að heinran, varð eftir í áningarstað fram á Kili og ég gat ekki kannað, lrve djúpt var á klaka. Norðar á heiðinni sá ég nýjar rústir hér og þar, en Jrá var illviðri og ég skoðaði enga Jreirra. Ég vildi kynnast Jrví, lrvernig rústin í Illaflóa hefði farið að á s.l. ári og fór Jrangað 11. júní 1972. Þá voru 11 — 12 cm á klaka efst á rústinni og allar sprungur horlnar, en aðrar breytingar sá ég ekki. Tveinr mánuðum seinna kom ég aftur á sama stað. Þá nrældi ég rústina og hún reyndist vera 7 nr á lengd, nresta breidd 3 m og nresta hæð 45—50 cm. Ennfremur mældi ég dýpi á klaka þvert ylir lraira miðja og byrjaði við brattari jaðarinn, en hann snýr inn í flána. Málin voru Jressi: 22-17-14-14-20-22-30-48-54 cnr. Þar var klakalagið orðið svo þunnt að ég hjó auðveldlega í gegnum Jrað nreð járnteini. Rústin snýr í suður og trorður eins og flóinn og er skanrnrt frá austurjaðri lrarrs. Þar á nrilli var samfellt gróður- lendi, err marflöt nrosabreiða utar, og glitti Jrar alls staðar í vatn. Þar var lrvarvetna klakalaust. Skarnmt sunrrar i flóanum var nrosajremba, sem bungaði lítið eitt upp í miðjunni. Þar mátti hún heita svört, enda var klaki 30—37 crn undir yfirborði. Utar dýpkaði á klaka unz lrann Jrraut á 60 crn dýpi. Enn sutrtrar í flóanum spratt lítill lækur upp úr dýi og rann bakkafullur í rnjóum og grunnum farvegi beint norður fló- arrrr stutt frá nrosajrerrrburrtri og rústinni. Á allstóru svæði vestarr við hann voru Jrúfnakragar hér og Jrar. í flestum Jreirra voru 45—50 cnr á klaka, en klakalaust utan við þá. Ég kom síðast að Illaflóarústinni 18. sept. 1972. Þá lrafði hún lækkað talsvert og virtist eiga skamrna eftir, en líklega hjarir hún fram á næsta sumar. í ágústferð mitrni sumarið 1972 fór ég franr að Þórarinsvatni á Grímstunguheiði til að líta á rústirnar, sem ég sá Jrar haustið 1970. Ég gekk norðan við vatnið. Þar er flatt fláarsund milli lrolta og í

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.