Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 54

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 54
194 NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN um þústum, sem ég áleit vera leifar af gömlum rústum. Þetta var í þurrkatíð og hægt að ganga þurrum fótum á lágum skóm yfir norðurhluta flóans. Enn kom ég í Kolkuflóa á heimleið frá Hveravöllum í ágústlok 1971. Gamlar rústaleifar virtust lrafa stækkað og sunrar voru sprungn- ar, en nýjar sprungur sá ég ekki. Stórhret var nýliðið lrjá og fló- inn svo forblautur, að á stórunr svæðum flaut vatn yfir grasrótina. Ekki sá ég neinar nýjar rústir. Járnteinninn, senr ég hafði lraft með mér að heinran, varð eftir í áningarstað fram á Kili og ég gat ekki kannað, lrve djúpt var á klaka. Norðar á heiðinni sá ég nýjar rústir hér og þar, en Jrá var illviðri og ég skoðaði enga Jreirra. Ég vildi kynnast Jrví, lrvernig rústin í Illaflóa hefði farið að á s.l. ári og fór Jrangað 11. júní 1972. Þá voru 11 — 12 cm á klaka efst á rústinni og allar sprungur horlnar, en aðrar breytingar sá ég ekki. Tveinr mánuðum seinna kom ég aftur á sama stað. Þá nrældi ég rústina og hún reyndist vera 7 nr á lengd, nresta breidd 3 m og nresta hæð 45—50 cm. Ennfremur mældi ég dýpi á klaka þvert ylir lraira miðja og byrjaði við brattari jaðarinn, en hann snýr inn í flána. Málin voru Jressi: 22-17-14-14-20-22-30-48-54 cnr. Þar var klakalagið orðið svo þunnt að ég hjó auðveldlega í gegnum Jrað nreð járnteini. Rústin snýr í suður og trorður eins og flóinn og er skanrnrt frá austurjaðri lrarrs. Þar á nrilli var samfellt gróður- lendi, err marflöt nrosabreiða utar, og glitti Jrar alls staðar í vatn. Þar var lrvarvetna klakalaust. Skarnmt sunrrar i flóanum var nrosajremba, sem bungaði lítið eitt upp í miðjunni. Þar mátti hún heita svört, enda var klaki 30—37 crn undir yfirborði. Utar dýpkaði á klaka unz lrann Jrraut á 60 crn dýpi. Enn sutrtrar í flóanum spratt lítill lækur upp úr dýi og rann bakkafullur í rnjóum og grunnum farvegi beint norður fló- arrrr stutt frá nrosajrerrrburrtri og rústinni. Á allstóru svæði vestarr við hann voru Jrúfnakragar hér og Jrar. í flestum Jreirra voru 45—50 cnr á klaka, en klakalaust utan við þá. Ég kom síðast að Illaflóarústinni 18. sept. 1972. Þá lrafði hún lækkað talsvert og virtist eiga skamrna eftir, en líklega hjarir hún fram á næsta sumar. í ágústferð mitrni sumarið 1972 fór ég franr að Þórarinsvatni á Grímstunguheiði til að líta á rústirnar, sem ég sá Jrar haustið 1970. Ég gekk norðan við vatnið. Þar er flatt fláarsund milli lrolta og í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.