Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 43
Um kerlingarfjörð í VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU OG FLEIRA JÓN JÓNSSON Æði miklar breytingar hafa orðið á Mýrdalssandi frá því Hjörleifur Hróð- marsson tók land við Hjörleifshöfða á 9. öld. Þá gekk Höfðinn í sjó fram, sjór féll upp að hömrum Höfðabrekkujjalls og sagnir herma að þar sem nú er svört eyðimörk Mýrdalssands hafi áður verið blómlegar byggðir. Hvort sem okkur Hkar betur eða verr er það óaðskiljan- legur hluti af islenskri náttúru að þorri þeirra jarðlaga sem prý’ða yfirborð landsins á gosbeltunum á hverjum tíma muni einhvern tíma íframtíðinni hverfa undir yngri gosmyndanir. Hér er rýnt í fáein atriði þeirrar sögu sem Kötlu- hlaup hafa kaffœrt I svörtum vikri. Landnámabók segir svo: „Ey- steinn hét maður son Þorsteins drangakarls, hann fór til íslands af Hálogalandi og braut skip sitt, en meiddist sjálfur í viðum. Hann byggði Fagradal, en kerlingu eina rak af skipinu í Kerlingaríjörð. Þar er nú Höfðársandur." Jón Jónsson (f. 1910) lauk fil.lic.-prófi í jarðfræði frá Uppsalaháskóla árið 1958. Hann starfaði hjá Raforku- málaskrifstofunni og síðar Orkustofnun frá 1958 til 1980 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Þar fckkst Jón einkum við lcit að köldu og hcitu vatni og síðast við gerð jarðfræðikorts af Reykjanesskaga. A árunum 1969-1974 starfaði Jón á vegum Sameinuðu þjóðanna 1 Mið-Ameríku og fór síðar fjölda ferða sem ráðgjaft á þeirra vegum, einkum til Afríkulanda. Eftir að hann lét af störfum hefur hann haldið áfram rann- sóknum, m.a. við Eyjafjallajökul og í nágrenni við æskuslóðirnar í Vcstur-Skaftafellssýslu. Svo mörg eru þau orð um harða landtöku við sandströnd Skaftafellssýslu. Vonandi hefur hlýlegur hvammur Fagradals orðið hinum slasaða landnema meina- og rauna- bót, en um það þegir sagan. ■ hringvegurinn fyrsti Svo fór að bær Eysteins varð um aldir í þjóðbraut og enn má sjá þess Ijós merki. Hringvegurinn fyrsti var um Arnarstakks- heiði, upp Bratthól austan við Vík, sér þar enn fyrir götum í sneiðingum og krákustíg upp á heiðina. Enn greinilegri er hin forna slóð sniðhallt i hlíðinni bak við bæinn í Fagradal. Sú leið er greið nema allra fremst á íjallsbrún. Nú er þar torleiði nokk- urt framhjá klettanefi, en líklegt að þar hafi fyrrum vegabót verið en hún nú hrunin. Önnur leið var um Heiðardal, Vatnsársund, Kerlingarflatir og Núpakamb niður á Mýr- dalssand. Sér þar enn móta fyrir götunni. ■ HVARVAR KERLINGARFjÖRÐUR ? Allt breyttist þetta í einu vetfangi við Kötluhlaupið mikla 1660 og hefur þjóðleið frá því verið um sandinn framan undir Víkurhömrum. En hvað um Kerlingar- ljörð? Landnáma segir berum orðum að þar sem hann var sé nú (væntanlega þegar Landnáma var rituð) Höfðársandur. Nú segir einnig í Landnámu að á þessum tíma hafi fjörður verið við Hjörleifshöfða og Náttúrufræðingurinn 64 (1). bls. 37-40, 1994. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.