Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 40
3. mynd. Nýfundnar myndir eftir Harmanszoon, frá því 1601 eða 1602, benda til þess að dúðinn á Máritíus hafi verið háfœttur og lipurlega vaxinn (National Museum of Scotland). ■ EINBÚINN Á RODFUGUES Sem fyrr segir lifðu skyldar tegundir ófleygra dúfnfugla á öðrum Maskareneyjum. A Rodrigues, minnstu og aust- ustu eynni, var Rodrigues- einbúi, Pezohaps solitaria, hærri en dúði en grennri og líkast til léttastur þessara fugla. Hann var ljósbrúnn eða nærri hvítur. Franskur húgenotti, Frangois Leguat, varð að þola útlegð, trúlega vegna trúar sinnar. Hann dvaldist meðal annars í tvö ár á Rodrigues, þar sem þá var engin byggð fyrir. I end- urminningum hans frá 1708 eru lýsingar á hegðun ein- búans sem þóttu svo reyfara- kenndar að fáir trúðu þeim í tvær aldir. En á þessari öld hafa fuglafræðingar staðfest af beinaleifum lýsingar hans á ýmsum atriðum um lík- amsgerð fuglsins og síðan taka menn meira mark á öðru í frásögn hans. Leguat lýsir mökunar- dansi einbúanna, þar sem þeir veifa vængjastubbunum og berja að síðum. Foreldr- arnir halda saman ævilangt og verja einn unga af kost- gæfni. Merkilegust þykir lýs- ing hans af árlegri „trúlofun- arhátíð“ fuglanna: „Nokkr- um dögum eftir að ungi fór úr hreiðri komu að 30 eða 40 fuglar og með þeim annar ungfugl. Hinn nýfleygi [svo]** slóst i hópinn ásamt foreldrum sínum og hópur- ** í enskri þýðingu (Day 1989, bls. 30) er unginn sagður new- fiedged. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.