Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 49
3. mynd. Efri myndin sýnir augnhlið grálúðuhvítingjans sem togarinn Höfðavík AK 200 veiddi í maí 1992. A neðri myndinni sést blinda hlið fisksins. - Above: The eye side of the albino specimen of Greenland halibut caught west of Iceland on 14 May 1992. Below: The blind side ofthe fish. The total length of the fish was about 64 cm. The trawling was con- ducted on rough bottom at a depth of about 1100 meters. Mynd/photo Gunnar Freyr Hafsteinsson. 1989). Erfitt er að fullyrða um aldur fisksins en grálúður við ísland af ofangreindri stærð eru yfirleitt 9-12 ára gamlar (Guðrún Marteinsdóttir munnl. uppl.). UPPLÝSINGAR UM ELDRl GRÁLÚÐUHVÍTINGJA KOMA ERAM Greint var frá fundi Höfðavíkurfísksins í vikuritinu Fiskifréttum í mars 1993 (Magn- ús Þór Hafsteinsson 1993). Við lestur þeirr- ar greinar rifjaðist það upp fyrir mönnum í áhöfn togarans Harðbaks EA að þeir hefðu í lok mars árið 1990 fengið grálúðuhvít- ingja í botnvörpu á svipuðum slóðum og Höfðavík. Reynt var að halda fískinum á lífi þar til komið yrði til lands en því miður drapst hann eftir skamman tíma. Grálúðan var því sett í frysti og eftir að togarinn kom til hafnar á Akureyri var henni kornið í hendur starfsmanna útibús Hafrannsókna- stofnunar þar, sem sendu fiskinn til höfuð- stöðvanna í Reykjavík. Þrátt fyrir itrekaða leit hefur grálúðan hins vegar ekki fundist þar og er hún nú talin glötuð. Engar myndir né mál voru tekin af grálúðunni og fátt er því vitað um fiskinn. FLEIRl GRÁLÚÐUHVÍTINGJAR VEIÐAST Fjölveiðiskipið Helga II RE 373 veiddi síðan 20. júní árið 1993 hvíta grálúðu í botnvörpu á um 1025 metra dýpi. Skipið var þá að veiðum á svipuðum slóðum og Höfðavík AK hafði veitt hvítingjann rúmu ári íyrr (2. mynd). Utliti fisksins svipaði að öllu leyti lil Höfðavíkurfisksins (4. mynd). Er komið var í land var Hafrannsóknastofn- un falinn fiskurinn til varðveislu og er hann geymdur þar. Grálúða þessi var hængur, 66 cm að lengd. Þann 5. ágúst 1993 veiddist íjórði grá- lúðuhvítinginn vestur af landinu. Þar var á ferð togarinn Venus HF 519 og var stað- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.