Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 52
Einnig er stærð þeirra grálúðna sem voru mældar mjög lík og aldur því líklega svip- aður. Þar sem hvítingjar eru svo sjaldgæfir má varpa fram þeirri spumingu hvort hér geti verið um að ræða grálúður úr sama systkinahópi. Hvítingjar geta eingöngu komið fram ef annar eða báðir foreldrar em arfblendnir (heterozygous) eða arfhreinir (homozygous) hvítingjar (Gardner 1975). Slíkt verður þó að skoðast sem tilgáta, enda erfítt að færa sannanir fyrir slíku. Þakkir Sjómönnum á togurum þeim sem komið hafa við sögu við veiðar á grálúðuhvítingjunum ber að þakka fyrir að hafa tilkynnt fund fiskanna og varðveitt þá eftir fremsta megni. Sérstaklega þakka ég Guðmundi Guðmundssyni á Harðbak EA, Gunnari Frey Hafsteinssyni og Sævari Mikaelssyni á Höfðavík AK og Birni Vali Gísla- syni á Sólbergi OF fyrir greinargóðar upplýs- ingar og myndir. Dr. Gunnari Jónssyni físki- fræðingi á Hafrannsóknastofnun þakka ég ýmsa aðstoð við samantekt greinarinnar. HEIMILDIR Aðalsteinn Sigurðsson 1979. Grálúðan við ís- land. Hafrannsóknir 16. hefti. Hafrannsókna- stofnun, Reykjavík. 31 bls. Bjarni Sæmundsson 1926. Fiskamir (Pisces Islandiae). íslcnsk dýr, 1. Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík. xvi + 528 bls. Einar Jónsson 1991. Bleikar ýsur sjást.... Sjómannablaðið Víkingur 4. 43. Gardner E. J. 1975. Principles of genetics. John Wiley and Sons, New York. 622 bls. Gartner, J. V. 1986. Observations on anomalous conditions in some flatfíshes (Pisces: Pleuro- nectiformes), with a new record of partial al- binism. Environ. Biol. Fishes 17. 141-152. Godo, O. R. & T. Haug 1989. A review of the natural history, físheries, and management of Greenland halibut (Reinhardtius hippogloss- oides) in the eastem Norwegian and Barents Seas. J. Cons. int. Explor. Mer. 46. 62-75. Magnús Þór Hafsteinsson 1993. Einstæður fengur Akranestogara: Grálúðuhvítingi. Fiski- fréttir 9. tbl. 11. árg. Melyantsev, R. V. og G. P. Nizovtsev 1984. An Unusual Color in a Greenland Halibut, Rein- hardtius hippoglossoides (Pleuronectidae), from the Barents Sea. J. Ichtyol. 24. 152-153. Moyle, P. B. og J. J. Cech 1988. Fishes. An In- troduction to Ichthyology, Second edition. Prentice-Hall, New Jersey. 559 bls. Norman, J. R. 1934. A systematic monograph of the flatfishes (Heterosomata). I. Psettodidae, Bothidae, Pleuronectidae. London: British Museum (Nat. Hist.). 459 bls. Smidt, E. 1969. The Greenland halibut, Rein- hardtius hippoglossoides (Walb.), biology and exploitation in Greenland waters. Medd. Danm. Fisk. og Havunders. N. S. 6. 79-148. Unnsteinn Stefánsson 1991. Hafífæði I. Há- skólaútgáfan, Reykjavík. 413 bls. SUMMARY Five specimens of albino GREENLAND HALIÐUT, REINHARDTIUS HIPPOGLOSSOIDES (WALBAUM, 1792) CAUGHT IN ICELANDIC WATERS According to records, fíve specimens of albino Greenland halibut have been caught in Icelandic waters. The first four of the físh were caught in bottom trawls by Icelandic stern trawlers 80- 100 nautical miles west of Iceland in 1990, 1992 and 1993. One specimen was caught off the east coast of Iceland in 1993. Unfortunately, only one of the fish was preserved for scientific purposes. However, photographs were taken of the físh caught in 1992 and those are published with this communication, as well as pictures of two Greenland halibuts caught in 1993. These are the first records of albino flatfísh in Icelan- dic waters. PÚSTFANG HÖFUNDAR/AuTHOr's ADDRESS Magnús Þór Hafsteinsson Norges Fiskerihogskole Universitetet i Tromso 9037 Tromso Norge 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.