Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 70
Þegar eg kenndi við Menntaskólann á Akureyri endur fyrir löngu þurftum við nokkrir kennarar að ganga niður í bæ um hádegið til að fá okkur mat. Þegar við gengum upp brekkuna aftur, mettir og þungir á okkur, höfðum við stundum orð á því að það væri merkilegt hve þyngdaraflið hefði aukist í matartímanum. Þetta var að sjálfsögðu í gamni sagt, engum okkar datt sú skýring í hug í alvöru, frekar en manni sem ekur í bíl eftir holóttum vegi dettur í hug að hann hossist í sætinu vegna þess að þyngdaraflið sé sífellt að breytast. Nei, við trúum því öll að sólin komi upp á morgun eins og hún gerði í dag og að þyngdaraflið verði óbreytt þá, eins og það hefur verið hingað til, enda er þetta tvennt háð hvort öðru eins og hér hefúr verið rakið. Þetta spjall hófst á frásögn af hamri sem datt niður og stöðvaðist á gólfínu í barna- skólahúsinu við Tjömina í Reykjavík. Guðjón kennari spurði um stefnu hamars- ins, hvert hann myndi halda ef engin væri fyrirstaðan. Þessu mætti fylgja aðeins lengra eftir, hugsa sér boruð göng þvert í gegnum jörðina, út á yfírborð hennar and- fætis okkur, þannig að hamarinn gæti hald- ið áfram í beina stefnu svo langt sern vera skal. Hvert yrði ferðalag hans þá? Með þeirri spumingu kveð eg þig, les- andi góður. ÍTAREFNl Þeim sem kynnu að vilja lesa meira um þetta efni má benda eftirfarandi bækur á íslensku: Guðmundur Arnlaugsson 1956 og 1957: Hvers vegna - vegna þess. Spurningakver náttúru- vísindanna. 1 og II. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs. Hawking, S. 1993. Saga tímans, 2. útg. Flið íslenska bókmenntafélag. Þorsteinn Vilhjálmsson 1986 og 1987. Heims- mynd á hverfanda hveli. Mál og menning. PÓSTFANC HÖFUNDAR Guðmundur Amlaugsson Hagamel 28 107 REYKJAVÍK 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.