Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 65
9. mynd. Breski eðlis- og efnafrœðingur- inn Michael Faraday (1791-1867). Hans merkasta framlag til eðlisfræðinnar var að innleiða sviðshugtakið. Það er breski eðlisfræðingurinn Michael Faraday (1791-1867) sem kalla má föður þess. Hann var af fátæku bergi brotinn og sjálfmenntaður í vísindum en gerði þó svo merkar uppgötvanir í efnafræði og raffræði að Bretar telja hann einhvern merkasta vísindamann sem þar hefur komið fram. A hugmyndum Faradays byggist megnið af rafltækni nútímans. Faraday kunni ekki mikið fyrir sér í stærðfræði en honum var einkar lagið að setja hugmyndir sínar fram á alþýðlegan og ljósan hátt, eins og hug- myndir hans um sviðið og kraftlínur þess bera vitni um. Bretar minnast Faradays á þann fallega hátt að árlega er einhver kunnur vísindamaður fenginn til að halda alþýðlegan erindaflokk sem kenndur er við Faraday. James Clerk Maxwell (1831-1879) tók við af Faraday og þróaði hugmyndir hans áfram. Maxwell var Skoti, yfírburðagáfur hans komu fljótt í ljós og ferill hans varð glæsilegur þótt hann yrði ekki langlífur. Maxwell hafði þá þekkingu og innsýn í stærðfræði er Faraday skorti, hann kom sviðshugmyndunum á stærðfræðilegt form, batl þær í frægar jöfnur sem við hann cru 10. mynd. Skoski eðlis- og stærðfrœð- ingurinn James Clerk Maxwell (1831- 1879). Hann batt hugmyndir Faradays í stærðfrœðilegar jöfnur. kenndar. Þessar jöfnur visuðu svo veginn áfram, lengra en mannshugurinn gat séð beint, þær sögðu fyrir tilvist rafsegul- bylgna sem engan hafði órað fyrir. Þessar bylgjur fundust svo áratugum síðar og nú eru þær hverju mannsbarni kunnar, til þeirra teljast bæði ljós og útvarpsöldur. Yfírburðir sviðshugtaksins koma greini- lega í ljós við hreyfingar eða breytingar. Meðan allt er í föstum skorðum er ekki mikill munur á því hvort hugsað er um svið eða fjarhrif: Jörðin gengur sína leið um- hverfis sólu vegna aðdráttarkrafts sólar- innar eða vegna áhrifa þyngdarsviðs sólar. En hætti sólin allt í einu að vera til (sem að vísu er óhugsandi samkvæmt þeim náttúru- lögmálum sem við þekkjum og treystum - cn hér er þá komið út á slóðir ævintýranna) - hvað þá? Myndum við verða þess vör þegar í stað eða myndi einhver tími iíða áður en áhrifín kæmu fram? Hér veita sviðshugmyndin og afstæðiskenningin svarið. Ekkert boð kemst með meiri hraða en ljósið. Breytingar á þyngdarsviði fara með ljóshraða eins og breytingar á raf- segulsviði. Jörðin myndi fínna breytinguna á þyngdarsviðinu um leið og við sæjum 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.