Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 84
Horft til Heklu frá Tindfjöllum laugardaginn 3. apríl 1983. Svartir gjóskustrókar standa 50-100 m upp úr háhrygg Heklu. Lengst til vinstri sést Axlargígur en í forgrunni eru Vatnafjöll. Ljósm. Lárus Rúnar Astvaldsson. sínu fegursta var haft á orði að gaman væri ef hún gysi nú sú gamla. I sama mund hófst eldgos í Heklu, gjóskustrókar eftir veruleg- um hluta af hátjallinu sáust greinilega alla leið frá Tindíjöllum, eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Eldur sást ekki og gosið stóð ekki lengi. j dagbók neðsta skálans í Tindijöllum segir svo um þennan atburð: „Með aðeins einn lítra af heitri súpu og nokkrar brauðsneiðar héldum við af stað. Fyrst gengum við á Stóra-Bláfell, og sáum þar yfír allt Suður- og Vesturland, og okkur til mikillar ánægju sáum við Heklu skvetta aðeins úr sér smágjósku upp í loftið (höfum nokkrar myndir til sönnunar).“ Síðar um veturinn var gjósku þessa eld- goss lcitað í Heklu. Vissulega fundust þar lög af gjósku eða sandi í snjónum en ekki þannig að með fullri vissu mætti tengja við gosið frá 3. apríl. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.