Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 84

Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 84
Horft til Heklu frá Tindfjöllum laugardaginn 3. apríl 1983. Svartir gjóskustrókar standa 50-100 m upp úr háhrygg Heklu. Lengst til vinstri sést Axlargígur en í forgrunni eru Vatnafjöll. Ljósm. Lárus Rúnar Astvaldsson. sínu fegursta var haft á orði að gaman væri ef hún gysi nú sú gamla. I sama mund hófst eldgos í Heklu, gjóskustrókar eftir veruleg- um hluta af hátjallinu sáust greinilega alla leið frá Tindíjöllum, eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Eldur sást ekki og gosið stóð ekki lengi. j dagbók neðsta skálans í Tindijöllum segir svo um þennan atburð: „Með aðeins einn lítra af heitri súpu og nokkrar brauðsneiðar héldum við af stað. Fyrst gengum við á Stóra-Bláfell, og sáum þar yfír allt Suður- og Vesturland, og okkur til mikillar ánægju sáum við Heklu skvetta aðeins úr sér smágjósku upp í loftið (höfum nokkrar myndir til sönnunar).“ Síðar um veturinn var gjósku þessa eld- goss lcitað í Heklu. Vissulega fundust þar lög af gjósku eða sandi í snjónum en ekki þannig að með fullri vissu mætti tengja við gosið frá 3. apríl. 78

x

Náttúrufræðingurinn

Subtitle:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Language:
Volumes:
92
Issues:
295
Registered Articles:
Published:
1931-present
Available till:
2023
Locations:
Keyword:
Description:
Náttúrufræði.
Sponsor:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue: 1. Tölublað (1994)
https://timarit.is/issue/291246

Link to this page: 78
https://timarit.is/page/4273871

Link to this article: Vindverkir í Heklu.
https://timarit.is/gegnir/991003817559706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. Tölublað (1994)

Actions: