Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 42
minnsta einn af þessum fuglum hafí borist til Evrópu. Þeir sem álíta hvítdúða sérstaka tegund telja að einbúinn á Réunion hafi dáið út um 1700 en hvítdúði hafi hjarað þar fram yfir miðja 18. öld, hugsanlega þar til um 1770. Aðrir fúglafræðingar hallast að því að réunioneinbúi og hvítdúði hafi verið ein og sama tegundin eða báðir undirtegundir af dúða. Dúðinn, silalegur, sljór og feitur, hefur verið tákn um dýr dæmt til aldauða, rétt eins og stóreðlumar forðum. Nú hefur Robert Bakker fært að því rök að stór- eðlurnar hafi verið með jafnheitt blóð og mun liprari og betur lagaðar að umhverfinu en almennt var talið. Með rannsóknum sín- um á dúðanum hefúr Andrew Kitchener veitt honum sams konar uppreisn æru. ■ HEIMILDIR Bakker, R.T. 1986. The Dinosaur Heresies. William Morrow, New York. Day, D. 1989. The Encyclopedia of Vanished Species. Universal Books Ltd., London. Encyclopædia Britannica. Kitchener, A. 1993. Justice at last for the Dodo. New Scientist, 139 (1888), 24-27. PÓSTFANG HÖFUNDAR Ömólfur Thorlacius Menntaskólanum við Hamrahlíð 105 REYKJAVÍK 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.