Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 78
5. mynd. Meðalmagn fæðu (súlur) og hlutfall maga með fœðu (lína) eftir árstíma og svæðum hjá 50-59 cm grálúðu. Fjöldi maga er sýndur ofan við súlurnar. - Average food content (bars) and the ratio of stomachs containingfood (line) by areas and time ofyear in Greenland halibut 50-59 cm. The number of stomachs is given above the bars. hennar norðan íslands. ísrækja virðist hins vegar ekki vera mikilvæg fæðutegund fyrir grálúðu á öðrum hafsvæðum og kemur reyndar ekki fyrir í þeim erlendu rann- sóknum sem vitnað er í hér. Grálúða er oft í töluverðu magni sem aukaafli á rækjuveiðum á djúpslóð. Ut- breiðslusvæði grálúðu og stóra kampa- lampa skarast mjög víða og á þeim slóðum virðist grálúða éta töluvert af stóra kampa- lampa. Sem dæmi má nefna hafsvæðin út af Labrador, Nýfúndnalandi og V-Græn- landi (Smidt 1969, Chumakov og Podrazh- anskaya 1986, Pedersen og Riget 1991, Bowering og Lilly 1992), norðan og austan íslands (Unnur Skúladóttir og Sigurður Þ. Jónsson 1991) og í V-Barentshafí (Haug og Gulliksen 1982, Shvagzhdis 1990). Þetta kemur einnig fram hér því stóri kampa- lampi var ein af algengustu fæðutegund- unum. Grálúða át mun meira af ísrækju en stóra kampalampa á þeim slóðum þar sem báðar tegundimar finnast, jafnvel þó allt bendi til að mun meira hafi verið af stóra kampa- lampa en ísrækju við botn (Jón Sól- mundsson 1993). í köldum sjó norðurhafa er ísrækja miðsjávartegund en sunnar, þar sem sjór er hlýrri, heldur hún sig frekar nærri botni (Marshall 1954). Isrækja var t.d. ein af algengari fæðutegundum laxa sem veiddust á flotlínu djúpt norðaustur af lslandi, ásamt ýmsum miðsjávardýram eins og laxsíldum (Myctophidae), kol- munna og ljósátu (Gísli Olafsson 1987). Hátt hlutfall ísrækju í grálúðumögum er því vísbending um að grálúða yfírgefi botninn og fari jafnvel töluvert upp í sjó við fæðuleit. Hátt hlutfall stórra fiska í mögum grá- lúðu frá V-svæði má sennilega rekja til þess að flestar grálúður veiddar þar vora lengri en 50 cm. Upplýsingar um tegunda- samsetningu og hlutfallslegt magn tegunda sem aðgengilegar vora sem fæða fyrir grá- lúðu á þessum slóðum era ekki fyrir hendi. Því er erfitt að fullyrða hvort samsetningu fæðunnar megi rekja til þess fæðuframboðs 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.