Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 63
2. tafla. Lausnarhraði frá himinhnöttum. Hnöttur Lausnarhraði í km/sek Tunglið 2,4 Jörðin 11,2 Júpíter 61 Sólin 644 Síríus B 5000 Nifteindastjarna 160 000 atómkjama í einni kös. Með því að þjappa sólinni svo mikið saman að þvennál henn- ar yrði ekki nema 30 km mætti efla þyngd- arsvið liennar svo að það yrði álíka öflugt og hjá nifteindastjörnu. Þegar stjama herpist saman eflist þyngd- arsvið hennar og lausnarhraðinn eykst. Hjá nifteindastjömunni í töflunni er hann kom- inn í rúmlega helming ljóshraðans. Nú er vitað að enginn hlutur kemst á meiri hraða en ljóshraðann. Herpist stjarna svo mikið saman að lausnarhraði hennar komist upp fyrir ljóshraðann kemst ekkert frá henni, ekki einu sinni ljós. Hún verður ósýnileg með öllu, gerir einungis vart við sig með þyngdaráhrifum sínum. Hér emm við kom- in á heillandi brautir, á slóðir svarthola, fyrirbæra sem mjög hafa verið til umræðu á undanförnum áratugum meðal stjam- vísindamanna. Augljóst er af því sem hér hefur verið sagt að ekki er auðvelt að verða svarthols var en engu að síður hallast menn æ meir að því að trúa á tilvist þeirra. Talið er að svarthol myndist þegar þéttur kjami risastjömu hrynur saman undan eigin þyngd. Við hrunið losnar feikna orka úr læðingi og hún þeytir yfírborðslögum stjömunnar út í geiminn í stórfelldri sprengingu með mikilli ljósadýrð. Einnig er talið að mun stærri svarthol kunni að myndast í kjömum vetrarbrauta verði efnið þar nógu þétt til þess að það hrynji saman. Þar kann að vera komin skýringin á svo- nefndum dulstirnum, fyrirbæmm er líkjast 7. mynd. Svarthol er ekki hægt að sjá beint og tilvist þeirra verður því einungis ráðin af þyngdaráhrifum þeirra og útgeislun frá efni sem fellur inn í þau. Myndin er hugmynd listamanns um tvístirnið Cygnus X-1 í Svaninum, þar sem önnur „stjarnan “ er svarthol, en frá tvístirninu berst sterk röntgengeislun. Gas frá stœrri stjörnunni sogast á braut um svartholið og skrújast inn i það eftir skífulaga brautum. Vegna viðnáms á leiðinni inn i svartholið hitnar gasið svo mikið að það gefurfrá sér röntgengeisla. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.