Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 38
1. mynd. Holdugur dúði, eins og hann er sýndur á flestum myndum. Málverk eftir Roelandt Savery frá þriðja tug sautjándu aldar (Natural History Museum, London). rauðleitt í oddinn. Fæturnir voru gulir og gildir og vængimir „svo rýrir og gagns- lausir að þeir eru til þess eins að staðfesta að hér er fugl á ferð“, svo vitnað sé í Sir Thomas Herbert, enskan mann sem kom til Máritíuseyjar árið 1627. Hann sagði að fuglinn hefði vegið að minnsta kosti 50 pund (23 kg). Fuglinum útrýmt Menn veiddu þessa ófleygu fugla einkum til gamans því kjötið var víst vont. Öllu háskalegri vom þeim samt spendýr sem mönnunum fylgdu. Landnemamir fluttu með sér hunda og ketti, apa, svín og rottur. Þessi kvikindi breiddust fljótt út um eyna og útrýmdu dúðunum, einnig af afskekkt- um svæðum þar sem menn komu aldrei. Hundar vom aðgangsharðastir við full- vaxna fugla en kettir, rottur, apar og svín gengu frá eggjum og ungum. Um 1680 var tegundin með öllu útdauð. 11 NÝTT LÍKAN AF DÚÐA Arið 1990 var safnverði á Konunglega safninu í Edinborg, Andrew Kitchener, fal- ið að vinna nýtt líkan er sýndi útlit þessa fræga fúgls. Hann komst brátt í vanda: Elstu myndir af dúðum, frá því menn upp- götvuðu tegundina 1598 þar til um 1605, voru af mun grannvaxnari fuglum en hann hafði áður séð á mynd. Aftur á móti sýndu málverk, gerð um 1626 og síðar, þá akfeitu klunna sem mótað hafa hugmyndir okkar um útlit dúða (1. mynd). Líkamsleifar af dúðum Nokkrir dúðar voru fluttir lifandi á skipum til Evrópu á sautjándu öld og sýndir þar. Því miður hefur fátt varðveist af þessum sýningargripum annað en málverkin. Þó er til þurrkaður haus og fótur í dýrafræðisafni Háskólans í Oxford, fótur í Breska safninu 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.